Curry og Durant með samtals 65 stig gegn Toronto | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 07:18 Durant og Curry voru sjóðheitir gegn Toronto. vísir/getty Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry og Kevin Durant skoruðu samtals 65 stig þegar Golden State Warriors vann sex stiga sigur, 121-127, á Toronto Raptors á útivelli. Þetta var fimmti sigur Golden State í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Curry var með 35 stig í leiknum í nótt og gaf auk þess sjö stoðsendingar. Durant skoraði 30 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Stigahæsti leikmaður deildarinnar, DeMar DeRozan, var atkvæðamestur hjá Toronto með 34 stig. Helmingur þeirra kom af vítalínunni en Toronto-liðið tók alls 41 vítaskot í leiknum. Russell Westbrook skoraði 30 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder lagði Houston Rockets að velli, 105-103. Westbrook fékk góða hjálp frá Victor Oladipo sem skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Ryan Anderson var stigahæstur í liði Houston með 14 stig. James Harden, sem hefur verið frábær í vetur, skoraði 13 stig, tók sjö fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Memphis Grizzlies stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers þegar liðin mættust í Staples Center. Lokatölur 107-111, Memphis í vil. Mike Conley skoraði 30 stig og gaf átta stoðsendingar í liði Memphis. Spænski miðherjinn Marc Gasol skoraði 26 stig og þ.á.m. gríðarlega mikilvægan þrist á lokasekúndunum. J.J. Redick skoraði 29 stig fyrir Clippers og Blake Griffin 25 stig. Leikstjórnandinn Chris Paul hefur oft spilað betur en hann hitti aðeins úr þremur af þeim 11 skotum sem hann tók í leiknum.Úrslitin í nótt: Toronto 121-127 Golden State Oklahoma 105-103 Houston LA Clippers 107-111 Memphis Philadelphia 109-102 Washington Orlando 89-82 New Orleans Indiana 103-93 Cleveland Boston 90-83 Dallas NY Knicks 105-102 Detroit Atlanta 107-100 Milwaukee Denver 120-104 Phoenix Sacramento 105-110 San AntonioRussell Westbrook gulltryggir sigur Oklahoma með rosalegri troðslu Marc Gasol skorar sigurkörfuna gegn Clippers Curry og Durant skoruðu samtals 65 stig í sigri á Toronto NBA Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry og Kevin Durant skoruðu samtals 65 stig þegar Golden State Warriors vann sex stiga sigur, 121-127, á Toronto Raptors á útivelli. Þetta var fimmti sigur Golden State í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Curry var með 35 stig í leiknum í nótt og gaf auk þess sjö stoðsendingar. Durant skoraði 30 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Stigahæsti leikmaður deildarinnar, DeMar DeRozan, var atkvæðamestur hjá Toronto með 34 stig. Helmingur þeirra kom af vítalínunni en Toronto-liðið tók alls 41 vítaskot í leiknum. Russell Westbrook skoraði 30 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder lagði Houston Rockets að velli, 105-103. Westbrook fékk góða hjálp frá Victor Oladipo sem skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Ryan Anderson var stigahæstur í liði Houston með 14 stig. James Harden, sem hefur verið frábær í vetur, skoraði 13 stig, tók sjö fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Memphis Grizzlies stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers þegar liðin mættust í Staples Center. Lokatölur 107-111, Memphis í vil. Mike Conley skoraði 30 stig og gaf átta stoðsendingar í liði Memphis. Spænski miðherjinn Marc Gasol skoraði 26 stig og þ.á.m. gríðarlega mikilvægan þrist á lokasekúndunum. J.J. Redick skoraði 29 stig fyrir Clippers og Blake Griffin 25 stig. Leikstjórnandinn Chris Paul hefur oft spilað betur en hann hitti aðeins úr þremur af þeim 11 skotum sem hann tók í leiknum.Úrslitin í nótt: Toronto 121-127 Golden State Oklahoma 105-103 Houston LA Clippers 107-111 Memphis Philadelphia 109-102 Washington Orlando 89-82 New Orleans Indiana 103-93 Cleveland Boston 90-83 Dallas NY Knicks 105-102 Detroit Atlanta 107-100 Milwaukee Denver 120-104 Phoenix Sacramento 105-110 San AntonioRussell Westbrook gulltryggir sigur Oklahoma með rosalegri troðslu Marc Gasol skorar sigurkörfuna gegn Clippers Curry og Durant skoruðu samtals 65 stig í sigri á Toronto
NBA Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira