Tröllaþrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2016 07:30 Ibaka fagnar í nótt. Vísir/AP Meistarar Cleveland Cavaliers lentu í basli gegn Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en höfðu þó sigur, 100-93, eftir góðan fjórða leikhluta. Charlotte, sem vann sex af fyrstu sjö leikjum sínum á tímabilinu, var með forystu þegar lokaleikhlutinn hófst en James tók þá til sinna ráða. Hann endaði með ellefu stig og fimm stoðsendingar í fjórða leikhlutanum. Fram að því hafði James aðeins nýtt fjögur af fimmtán skotum sínum í leiknum en hann skoraði alls nítján stig í leiknum. Kyrie Irving var með nítján stig og Kevin Love sautján en hvorugur spilaði í fjórða leikhluta þar sem að Tyronn Lue, þjálfari Cleveland, hélt tryggð við þá leikmenn sem sáu um endurkomu meistaranna undir lokin.Orlando vann Oklahoma City, 119-117, þar sem Serge Ibaka skoraði sigurkörfu leiksins gegn sínum gömlu félögum þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Ibaka sokraði 31 stig í leiknum og var með níu fráköst og fjögur varin skot þar að auki. Russell Westbrook náði ótrúlegri þrennu í leiknum - 41 stigi, sextán stoðsendingum og tólf fráköstum - en klikkaði á mikilvægu skoti undir lokin þegar staðan var jöfn. Þetta var þriðja þrenna Westbrook á tímabilinu og fertugasta alls á ferlinum.Golden State vann Phoenix, 133-120, þar sem Klay Thompson og Steph Curry skoruðu báðir 30 stig. Kevin Durant var svo skammt undan með 29 stig en hann var einnig með níu fráköst og fimm stoðsendingar.Minnesota vann LA Lakers, 125-99, þar sem Andrew Wiggins bætti persónulegt met með því að skora 47 stig - jafn mörg og allt byrjunarlið Lakers í leiknum. Þá hafði Portland betur gegn Denver, 112-105, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð.Úrslit næturinnar: Cleveland - Charlotte 100-93 Oklahoma City - Orlando 117-119 Minnesota - LA Lakers 125-99 Golden State - Phoenix 133-120 Portland - Denver 112-105 NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Meistarar Cleveland Cavaliers lentu í basli gegn Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en höfðu þó sigur, 100-93, eftir góðan fjórða leikhluta. Charlotte, sem vann sex af fyrstu sjö leikjum sínum á tímabilinu, var með forystu þegar lokaleikhlutinn hófst en James tók þá til sinna ráða. Hann endaði með ellefu stig og fimm stoðsendingar í fjórða leikhlutanum. Fram að því hafði James aðeins nýtt fjögur af fimmtán skotum sínum í leiknum en hann skoraði alls nítján stig í leiknum. Kyrie Irving var með nítján stig og Kevin Love sautján en hvorugur spilaði í fjórða leikhluta þar sem að Tyronn Lue, þjálfari Cleveland, hélt tryggð við þá leikmenn sem sáu um endurkomu meistaranna undir lokin.Orlando vann Oklahoma City, 119-117, þar sem Serge Ibaka skoraði sigurkörfu leiksins gegn sínum gömlu félögum þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Ibaka sokraði 31 stig í leiknum og var með níu fráköst og fjögur varin skot þar að auki. Russell Westbrook náði ótrúlegri þrennu í leiknum - 41 stigi, sextán stoðsendingum og tólf fráköstum - en klikkaði á mikilvægu skoti undir lokin þegar staðan var jöfn. Þetta var þriðja þrenna Westbrook á tímabilinu og fertugasta alls á ferlinum.Golden State vann Phoenix, 133-120, þar sem Klay Thompson og Steph Curry skoruðu báðir 30 stig. Kevin Durant var svo skammt undan með 29 stig en hann var einnig með níu fráköst og fimm stoðsendingar.Minnesota vann LA Lakers, 125-99, þar sem Andrew Wiggins bætti persónulegt met með því að skora 47 stig - jafn mörg og allt byrjunarlið Lakers í leiknum. Þá hafði Portland betur gegn Denver, 112-105, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð.Úrslit næturinnar: Cleveland - Charlotte 100-93 Oklahoma City - Orlando 117-119 Minnesota - LA Lakers 125-99 Golden State - Phoenix 133-120 Portland - Denver 112-105
NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira