„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 16:05 Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum Vísir/Getty Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma. Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma.
Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira