Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 15:30 Carmen Tyson Thomas. Vísir/Eyþór Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30