Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:39 Trump fannst sjónvarpsþátturinn ekkert fyndinn. mynd/getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir gremju sinni á Twitter í dag vegna atriðis í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi. Í þættinum gerði leikarinn Alec Baldwin stólpagrín að Trump en hann hefur á síðastliðnum vikum farið á kostum sem eftirherma Trumps. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem Trump fettir fingur út í Alec Baldwin og félaga í SNL. Innslagið sem um ræðir sýnir Trump funda með hinu og þessu fólki um ýmis mál sem Trump gaf loforð um í kosningabaráttu sinni. Smátt og smátt verður honum ljóst að hann þurfi að stjórna heilli þjóð og hann virðist ekki hafa hugmynd um hvernig hann ætlar að gera það. Til dæmis er Trump sýndur funda með fyrirmenni í bandaríska hernum sem vill ræða við hann um leiðir til þess að hafa hendur í hári ISIS. Trump virðist gera sér ljóst á þessu augnabliki að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann ætlar að berjast við ISIS og gengur að fartölvu sinni og „gúglar“ það.Alec Baldwin hefur farið á kostum í hlutverki Donalds Trump.mynd/gettyÍ tísti Trumps um þáttinn segir: „Ég horfði á hluta úr SNL í gærkvöldi. Þetta er algjörlega einhliða, hlutdrægur þáttur – ekkert fyndinn. Jafn tími fyrir okkur?“ Með „jöfnum tíma“ vísar Trump til fjölmiðlaumfjöllunar um sig í aðdraganda kosninganna en honum fannst sem fjölmiðlar hefðu sniðgengið sig og fjallað í mun ríkari mæli um andstæðing hans, Hillary Clinton. Alec Baldwin svaraði um hæl með tísti en í því sagði: „Jafn tími? Kosningarnar eru búnar. Það er enginn jafn tími. Núna skaltu reyna að vera forseti, fólk mun sýna viðbrögð. Punktur.“ Trump var afar virkur á Twitter í dag og hjólaði í fleiri en Saturday Night Live. Hann var til dæmis harðorður í garð leikenda leiksýningarinnar Hamilton en einn leikara sýningarinnar jós skammaryrðum yfir Mike Pence, varaforsetaefni Trumps þegar hann mætti í leikhús í gær. Sjá einnig: Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á HamiltonHér fyrir neðan má sjá tístið hans Trumps og nokkur af svörum Baldwins. I watched parts of @nbcsnl Saturday Night Live last night. It is a totally one-sided, biased show - nothing funny at all. Equal time for us?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump Equal time?Election is over. There is no more equal time. Now u try 2 b Pres + ppl respond. That's pretty much it.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump You know what I would do if I were Prez? I'd be focused on how to improve the lives of AS MANY AMERICANS AS POSSIBLE.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump I would make appointments that encouraged people, not generate fear and doubt..— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir gremju sinni á Twitter í dag vegna atriðis í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi. Í þættinum gerði leikarinn Alec Baldwin stólpagrín að Trump en hann hefur á síðastliðnum vikum farið á kostum sem eftirherma Trumps. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem Trump fettir fingur út í Alec Baldwin og félaga í SNL. Innslagið sem um ræðir sýnir Trump funda með hinu og þessu fólki um ýmis mál sem Trump gaf loforð um í kosningabaráttu sinni. Smátt og smátt verður honum ljóst að hann þurfi að stjórna heilli þjóð og hann virðist ekki hafa hugmynd um hvernig hann ætlar að gera það. Til dæmis er Trump sýndur funda með fyrirmenni í bandaríska hernum sem vill ræða við hann um leiðir til þess að hafa hendur í hári ISIS. Trump virðist gera sér ljóst á þessu augnabliki að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann ætlar að berjast við ISIS og gengur að fartölvu sinni og „gúglar“ það.Alec Baldwin hefur farið á kostum í hlutverki Donalds Trump.mynd/gettyÍ tísti Trumps um þáttinn segir: „Ég horfði á hluta úr SNL í gærkvöldi. Þetta er algjörlega einhliða, hlutdrægur þáttur – ekkert fyndinn. Jafn tími fyrir okkur?“ Með „jöfnum tíma“ vísar Trump til fjölmiðlaumfjöllunar um sig í aðdraganda kosninganna en honum fannst sem fjölmiðlar hefðu sniðgengið sig og fjallað í mun ríkari mæli um andstæðing hans, Hillary Clinton. Alec Baldwin svaraði um hæl með tísti en í því sagði: „Jafn tími? Kosningarnar eru búnar. Það er enginn jafn tími. Núna skaltu reyna að vera forseti, fólk mun sýna viðbrögð. Punktur.“ Trump var afar virkur á Twitter í dag og hjólaði í fleiri en Saturday Night Live. Hann var til dæmis harðorður í garð leikenda leiksýningarinnar Hamilton en einn leikara sýningarinnar jós skammaryrðum yfir Mike Pence, varaforsetaefni Trumps þegar hann mætti í leikhús í gær. Sjá einnig: Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á HamiltonHér fyrir neðan má sjá tístið hans Trumps og nokkur af svörum Baldwins. I watched parts of @nbcsnl Saturday Night Live last night. It is a totally one-sided, biased show - nothing funny at all. Equal time for us?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump Equal time?Election is over. There is no more equal time. Now u try 2 b Pres + ppl respond. That's pretty much it.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump You know what I would do if I were Prez? I'd be focused on how to improve the lives of AS MANY AMERICANS AS POSSIBLE.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump I would make appointments that encouraged people, not generate fear and doubt..— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59
Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið