Enginn skorað meira í tapleik í 48 ár | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2016 07:30 John Wall, bakvörður Washington Wizards, spilaði hreint stórkostlega í nótt og skoraði 52 stig en það dugði ekki til sigurs því liðið tapaði á heimavelli fyrir Orlando Magic, 124-116. Wall þurfti 31 skot til að skora stigin 52 en hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og ellefu af fjórtan á vítalínunni. Þetta eru flest stig sem leikmaður í tapliði Washington skorar í 48 ár eða síðan Earl Monroe skoraði sama fjölda stiga í tapi liðsins gegn LA Lakers í febrúar 1968. Auk þess að skora 52 stig gaf Wall átta stoðsendingar en hann er nú aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem hefur afrekað þetta í einum og sama leiknum. Hinir eru Michael Adams, Russell Westbrook og Michael Jordan. San Antonio Spurs var ósigrandi á heimavelli í fyrra en nú hefur liðið aðeins breytt til og tapar ekki leik á útivelli. Það vann Minnesota Timberwolves, 105-91, á útivelli í nótt og er 13-0 á útivelli á tímabilinu. Kawhi Leonard skoraði 31 stig fyrir gestina í nótt en hann var með frábæta nýtingu. Hann hitti úr ellefu af fimmtán skotum sínum þar af tveimur af þremur þriggja stiga skotum og sjö af átta á vítalínunni. Zach Levine var stigahæstur Úlfanna með 25 stig en Karl-Anthony Towns skoraði ellefu stig og tók fjórtán fráköst.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlando Magic 116-124 Miami Heat - New York Kicks 103-114 Detroit Pistons - Chicago Bulls 102-91 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76ers 96-91 Minnesota Timberwolves - San Antonio Spurs 91-105 Utah Jazz - Phoenix Suns 112-105 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
John Wall, bakvörður Washington Wizards, spilaði hreint stórkostlega í nótt og skoraði 52 stig en það dugði ekki til sigurs því liðið tapaði á heimavelli fyrir Orlando Magic, 124-116. Wall þurfti 31 skot til að skora stigin 52 en hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og ellefu af fjórtan á vítalínunni. Þetta eru flest stig sem leikmaður í tapliði Washington skorar í 48 ár eða síðan Earl Monroe skoraði sama fjölda stiga í tapi liðsins gegn LA Lakers í febrúar 1968. Auk þess að skora 52 stig gaf Wall átta stoðsendingar en hann er nú aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem hefur afrekað þetta í einum og sama leiknum. Hinir eru Michael Adams, Russell Westbrook og Michael Jordan. San Antonio Spurs var ósigrandi á heimavelli í fyrra en nú hefur liðið aðeins breytt til og tapar ekki leik á útivelli. Það vann Minnesota Timberwolves, 105-91, á útivelli í nótt og er 13-0 á útivelli á tímabilinu. Kawhi Leonard skoraði 31 stig fyrir gestina í nótt en hann var með frábæta nýtingu. Hann hitti úr ellefu af fimmtán skotum sínum þar af tveimur af þremur þriggja stiga skotum og sjö af átta á vítalínunni. Zach Levine var stigahæstur Úlfanna með 25 stig en Karl-Anthony Towns skoraði ellefu stig og tók fjórtán fráköst.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlando Magic 116-124 Miami Heat - New York Kicks 103-114 Detroit Pistons - Chicago Bulls 102-91 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76ers 96-91 Minnesota Timberwolves - San Antonio Spurs 91-105 Utah Jazz - Phoenix Suns 112-105
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira