Gríðarleg fjölgun ferðamanna í nóvember Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2016 11:42 Í nóvember síðastliðnum fóru tæplega 132 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. vísir/pjetur Um 50 þúsund fleiri ferðamenn sóttu Ísland heim í nóvember á þessu ári miðað við nóvember í fyrra. Er það fjölgun um 61,4 prósent á milli ára en í ár fóru tæplega 132 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í nóvember í fyrra voru erlendu ferðamennirnir sem fóru frá landinu tæplega 82 þúsund. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að fjöldi ferðamanna hafi ríflega sexfaldast frá árinu 2010. Heildarfjöldi ferðamanna frá áramótun er um 1,64 milljónir eða 37,9% fleiri miðað við fjölda ferðamanna á tímabilinu janúar til nóvember árið 2015. Bretar og Bandaríkjamenn voru fjölmennastir þeirra ferðamanna sem hingað komu í nóvember, þeir fyrrnefndu voru 27,8 prósent af heildarfjölda en þeir síðarnefndu 23,3 prósent af heildarfjölda. Þar á eftir komu Þjóðverjar (4,5%), Kanadamenn (4,1%), Frakkar (2,9%), Svíar (2,7%), Kínverjar (2,2%), Pólverjar (2,2%), Norðmenn (2,1%) og Danir (2,0%). Nánar má lesa um þessa miklu fjölgun ferðamanna í nóvember á vef Ferðamálastofu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1. desember 2016 14:06 Lára Ómars í skotlínunni eftir að hafa opinberað „leynilega“ náttúruperlu Sitt sýnist hverjum um það sem sumir kalla opinberun á náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls sem Lára Ómarsdóttir fjallaði um í þætti sínum Ferðastiklum á RÚV í gærkvöldi. 5. desember 2016 12:15 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Um 50 þúsund fleiri ferðamenn sóttu Ísland heim í nóvember á þessu ári miðað við nóvember í fyrra. Er það fjölgun um 61,4 prósent á milli ára en í ár fóru tæplega 132 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í nóvember í fyrra voru erlendu ferðamennirnir sem fóru frá landinu tæplega 82 þúsund. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að fjöldi ferðamanna hafi ríflega sexfaldast frá árinu 2010. Heildarfjöldi ferðamanna frá áramótun er um 1,64 milljónir eða 37,9% fleiri miðað við fjölda ferðamanna á tímabilinu janúar til nóvember árið 2015. Bretar og Bandaríkjamenn voru fjölmennastir þeirra ferðamanna sem hingað komu í nóvember, þeir fyrrnefndu voru 27,8 prósent af heildarfjölda en þeir síðarnefndu 23,3 prósent af heildarfjölda. Þar á eftir komu Þjóðverjar (4,5%), Kanadamenn (4,1%), Frakkar (2,9%), Svíar (2,7%), Kínverjar (2,2%), Pólverjar (2,2%), Norðmenn (2,1%) og Danir (2,0%). Nánar má lesa um þessa miklu fjölgun ferðamanna í nóvember á vef Ferðamálastofu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1. desember 2016 14:06 Lára Ómars í skotlínunni eftir að hafa opinberað „leynilega“ náttúruperlu Sitt sýnist hverjum um það sem sumir kalla opinberun á náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls sem Lára Ómarsdóttir fjallaði um í þætti sínum Ferðastiklum á RÚV í gærkvöldi. 5. desember 2016 12:15 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1. desember 2016 14:06
Lára Ómars í skotlínunni eftir að hafa opinberað „leynilega“ náttúruperlu Sitt sýnist hverjum um það sem sumir kalla opinberun á náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls sem Lára Ómarsdóttir fjallaði um í þætti sínum Ferðastiklum á RÚV í gærkvöldi. 5. desember 2016 12:15