Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Klassík sem endist Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Klassík sem endist Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour