HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 12:30 Janus Daði er kominn með níu mörk í Bygma bikarnum. vísir/anton Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Janus Daði átti góðan leik gegn Egyptalandi í fyrradag og bætti enn frekar í gegn Ungverjalandi í Skjern í gær. Janus Daði var markahæstur í íslenska liðinu í 27-30 tapi. Hann skoraði sjö mörk úr aðeins átta skotum.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér.Janus Daði fékk hæstu einkunn bæði í vörn og sókn á móti Egyptalandi hjá HBStatz. Hann fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og 7,7 fyrir varnarleikinn. Heildareinkunn hans (7,9) var sú hæsta í íslenska liðinu. Það sama var uppi á teningnum gegn Ungverjalandi í gær. Janus Daði fékk 9,5 í einkunn fyrir sóknarleikinn en auk markanna sjö gaf hann eina stoðsendingu, bjó til fimm færi fyrir liðsfélaga sína og fiskaði eitt víti. Janus Daði fékk 8,3 í heildareinkunn fyrir frammistöðuna gegn Ungverjum. Næstur kom Björgvin Páll Gústavsson með 7,4 í heildareinkunn. Rúnar Kárason var besti varnarmaður Íslands í leiknum í gær með 7,0 í einkunn. Rúnar var með fimm löglegar stöðvanir (þegar leikmaður brýtur af sér án þess að fá tvær mínútur eða rautt spjald) og stal boltanum einu sinni.Besta frammistaðan í sókn á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 9,5 Ómar Ingi Magnússon 7,5 Rúnar Kárason 6,9 Guðjón Valur Sigurðsson 6,2Besta frammistaðan í vörn á móti Ungverjum: Rúnar Kárason 7,0 Guðjón Valur Sigurðsson 6,5 Bjarki Már Gunnarsson 6,4 Guðmundur Hólmar Helgason 6,1Besta frammistaðan í heild á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 8,3 Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Ómar Ingi Magnússon 6,9 Rúnar Kárason 6,5 Guðjón Valur Sigurðsson 6,0 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Janus Daði átti góðan leik gegn Egyptalandi í fyrradag og bætti enn frekar í gegn Ungverjalandi í Skjern í gær. Janus Daði var markahæstur í íslenska liðinu í 27-30 tapi. Hann skoraði sjö mörk úr aðeins átta skotum.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér.Janus Daði fékk hæstu einkunn bæði í vörn og sókn á móti Egyptalandi hjá HBStatz. Hann fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og 7,7 fyrir varnarleikinn. Heildareinkunn hans (7,9) var sú hæsta í íslenska liðinu. Það sama var uppi á teningnum gegn Ungverjalandi í gær. Janus Daði fékk 9,5 í einkunn fyrir sóknarleikinn en auk markanna sjö gaf hann eina stoðsendingu, bjó til fimm færi fyrir liðsfélaga sína og fiskaði eitt víti. Janus Daði fékk 8,3 í heildareinkunn fyrir frammistöðuna gegn Ungverjum. Næstur kom Björgvin Páll Gústavsson með 7,4 í heildareinkunn. Rúnar Kárason var besti varnarmaður Íslands í leiknum í gær með 7,0 í einkunn. Rúnar var með fimm löglegar stöðvanir (þegar leikmaður brýtur af sér án þess að fá tvær mínútur eða rautt spjald) og stal boltanum einu sinni.Besta frammistaðan í sókn á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 9,5 Ómar Ingi Magnússon 7,5 Rúnar Kárason 6,9 Guðjón Valur Sigurðsson 6,2Besta frammistaðan í vörn á móti Ungverjum: Rúnar Kárason 7,0 Guðjón Valur Sigurðsson 6,5 Bjarki Már Gunnarsson 6,4 Guðmundur Hólmar Helgason 6,1Besta frammistaðan í heild á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 8,3 Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Ómar Ingi Magnússon 6,9 Rúnar Kárason 6,5 Guðjón Valur Sigurðsson 6,0
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti