Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Guðný Hrönn skrifar 17. janúar 2017 17:30 Rándýrt skart er víst ekki sjald´sð sjón í heimi Hollywood-stjarna. Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.Söngkonan Mariah Carey fékk þennan stærðarinnar trúlofunarhring frá sínum fyrrverandi, James Packer. Hringurinn er metinn á 1,1 milljarð króna og sagan segir að hún hafði fengið að halda honum eftir að þau slitu trúlofun sinni og hættu saman.Drake er ekki fyrsti maðurinn sem færir Jennifer Lopez dýrmætt skart. Árið 2008 gaf þáverandi eiginmaður Lopez, Marc Anthony, henni hring eftir að hún hafði komið tvíburum þeirra í heiminn. Hringurinn var metinn á 321 milljón króna.Hér sést glitta í stóran demantshring sem Kim Kardashian fékk frá eiginmanni sýnum, Kanye West, en hringnum var rænt í október í París ásamt öðru skarti. Hringurinn var metinn á 516 milljónir króna.Donald Trump færði sinni heittelskuðu, Melaniu Trump, aldeilis fínan trúlofunarhring á sínum tíma. Sá var metinn á 230 milljónir króna.Leikkonan Nicole Kidman bar þetta svakalega hálsmen á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2008. Það var skreytt um 7.500 demöntum og var metið á heilar 803 milljónir króna.Hönnuðurinn Victoria Beckham fékk þetta svakalega Bulgari-hálsmen að gjöf frá eiginmanni sínum, David Beckham, árið 2006. Hálsmenið er skreytt demöntum og rúbínum og var metið á 917 milljónir króna.Söngvarinn Seal er með dýran smekk en sagan segir að Richard Mille-úrið hans hafi kostað um 54,5 milljónir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tíska og hönnun Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.Söngkonan Mariah Carey fékk þennan stærðarinnar trúlofunarhring frá sínum fyrrverandi, James Packer. Hringurinn er metinn á 1,1 milljarð króna og sagan segir að hún hafði fengið að halda honum eftir að þau slitu trúlofun sinni og hættu saman.Drake er ekki fyrsti maðurinn sem færir Jennifer Lopez dýrmætt skart. Árið 2008 gaf þáverandi eiginmaður Lopez, Marc Anthony, henni hring eftir að hún hafði komið tvíburum þeirra í heiminn. Hringurinn var metinn á 321 milljón króna.Hér sést glitta í stóran demantshring sem Kim Kardashian fékk frá eiginmanni sýnum, Kanye West, en hringnum var rænt í október í París ásamt öðru skarti. Hringurinn var metinn á 516 milljónir króna.Donald Trump færði sinni heittelskuðu, Melaniu Trump, aldeilis fínan trúlofunarhring á sínum tíma. Sá var metinn á 230 milljónir króna.Leikkonan Nicole Kidman bar þetta svakalega hálsmen á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2008. Það var skreytt um 7.500 demöntum og var metið á heilar 803 milljónir króna.Hönnuðurinn Victoria Beckham fékk þetta svakalega Bulgari-hálsmen að gjöf frá eiginmanni sínum, David Beckham, árið 2006. Hálsmenið er skreytt demöntum og rúbínum og var metið á 917 milljónir króna.Söngvarinn Seal er með dýran smekk en sagan segir að Richard Mille-úrið hans hafi kostað um 54,5 milljónir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tíska og hönnun Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira