Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2017 11:30 Karabatic hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur á HM; 2011 og 2017. vísir/getty Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15