Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2017 11:30 Karabatic hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur á HM; 2011 og 2017. vísir/getty Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15