Kellyanne Conway komin á svartan lista CNN og MSNBC atli ísleifsson skrifar 16. febrúar 2017 11:26 Kellyanne Conway. Vísir/AFP Umsjónarmenn þátta á bandarísku sjónvarpsstöðvunum CNN og MSNBC segjast framvegis ekki vilja ræða við Kellyanne Conway, ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hún þykir ótrúverðugur viðmælandi. Í frétt Washington Post kemur fram að þáttastjórnendur Morning Joe, morgunþáttar MSNBC, ætli sér framvegis ekki að fá hana í þáttinn, en Trump hefur lengi sætt talsverðri gagnrýni í þættinum.Brzezinski segir jafnframt að Conway reyni sjálf að komast að sem viðmælandi í þættinum, en að nú sé nóg komið. „Ég mun ekki gera það, þar sem ég trúi ekki á falskar fréttir eða rangar upplýsingar. Það er þannig að í hvert sinn sem ég sé hana í sjónvarpinu, þá er það eitthvað sem er ekki í lagi eða ekki rétt.“ Fyrr í mánuðinum neitaði CNN að fá hana til að taka þátt í stjórnmálaumræðum í þætti sem sýndur er á sunnudögum. Brzezinski tísti þá og sagði að CNN væri ekki fyrst til að hafna boði um að fá Conway í þátt. Þáttastjórnendur Morning Joe lýsa Conway sem athyglissjúkri konu sem sendi framleiðendum þátta skilaboð í tilraun til að komast í útsendingu til að ræða mál fyrir hönd Hvíta hússins þar sem hún er í raun ekki einu sinni í innsta hring. „Hún sækir enga af mikilvægustu fundunum,“ segir Joe Scarborough, annar þáttastjórnenda Morning Joe..@CNNPR @KellyannePolls you are not the first.— Mika Brzezinski (@morningmika) February 6, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Umsjónarmenn þátta á bandarísku sjónvarpsstöðvunum CNN og MSNBC segjast framvegis ekki vilja ræða við Kellyanne Conway, ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hún þykir ótrúverðugur viðmælandi. Í frétt Washington Post kemur fram að þáttastjórnendur Morning Joe, morgunþáttar MSNBC, ætli sér framvegis ekki að fá hana í þáttinn, en Trump hefur lengi sætt talsverðri gagnrýni í þættinum.Brzezinski segir jafnframt að Conway reyni sjálf að komast að sem viðmælandi í þættinum, en að nú sé nóg komið. „Ég mun ekki gera það, þar sem ég trúi ekki á falskar fréttir eða rangar upplýsingar. Það er þannig að í hvert sinn sem ég sé hana í sjónvarpinu, þá er það eitthvað sem er ekki í lagi eða ekki rétt.“ Fyrr í mánuðinum neitaði CNN að fá hana til að taka þátt í stjórnmálaumræðum í þætti sem sýndur er á sunnudögum. Brzezinski tísti þá og sagði að CNN væri ekki fyrst til að hafna boði um að fá Conway í þátt. Þáttastjórnendur Morning Joe lýsa Conway sem athyglissjúkri konu sem sendi framleiðendum þátta skilaboð í tilraun til að komast í útsendingu til að ræða mál fyrir hönd Hvíta hússins þar sem hún er í raun ekki einu sinni í innsta hring. „Hún sækir enga af mikilvægustu fundunum,“ segir Joe Scarborough, annar þáttastjórnenda Morning Joe..@CNNPR @KellyannePolls you are not the first.— Mika Brzezinski (@morningmika) February 6, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40
Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49