Valdís Þóra dottin niður í 48. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 23:07 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Útlitið er ekki alltof bjart fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur eftir fyrstu níu holur hennar á þriðja hring á á Oates Vic mótinu í Ástralíu en Valdís Þóra er á sínu fyrsta móti á LET Evrópumótaröðinni. Valdís Þóra lék fyrri níu holurnar á 37 höggum eða einu höggi yfir pari. Hún er þar með samtals á einu höggi undir pari og það skilar henni í 48. sæti. Valdís Þóra var með tvo skolla og einn fugl á þessum níu holum en þeir komu allir á þremur holum í röð, fyrst skolli á annarri, þá fugl á þriðju og loks skolli á fjórðu. Valdís lék hinar sex holurnar á pari. Valdís Þóra hafði leikið tvo fyrstu hringina á tveimur höggum undir pari og var þá í 35. til 46. sæti. Valdís Þóra náði niðurskurðinum þegar mótið var hálfnað en hún verður að vera í hópi 35 efstu eftir þriðja hringinn til að komast á lokahringinn. Það eru því tveir niðurskurðir á þessu móti. Eftir hálfnaðan hring er Valdís Þóra tveimur höggum frá því að ná öðrum niðurskurðinum. Þetta er í fyrsta sinn sem Valdís Þóra leikur á LET Evrópumótaröðinni en hún er þriðja íslenska konan sem tryggir sér keppnisrétt á sterkustu mótaröð Evrópu. Alls eru tíu nýliðar sem taka þátt á Oates Vic mótinu í Ástralíu. Það er hægt að fylgjast með skori Valdísar Þóru á seinni níu holunum með því að smella hér. Golf Tengdar fréttir Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótaraðarinnar er jafn mikið verðlaunafé fyrir bæði kyn. 10. febrúar 2017 21:30 Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. 27. janúar 2017 13:30 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Útlitið er ekki alltof bjart fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur eftir fyrstu níu holur hennar á þriðja hring á á Oates Vic mótinu í Ástralíu en Valdís Þóra er á sínu fyrsta móti á LET Evrópumótaröðinni. Valdís Þóra lék fyrri níu holurnar á 37 höggum eða einu höggi yfir pari. Hún er þar með samtals á einu höggi undir pari og það skilar henni í 48. sæti. Valdís Þóra var með tvo skolla og einn fugl á þessum níu holum en þeir komu allir á þremur holum í röð, fyrst skolli á annarri, þá fugl á þriðju og loks skolli á fjórðu. Valdís lék hinar sex holurnar á pari. Valdís Þóra hafði leikið tvo fyrstu hringina á tveimur höggum undir pari og var þá í 35. til 46. sæti. Valdís Þóra náði niðurskurðinum þegar mótið var hálfnað en hún verður að vera í hópi 35 efstu eftir þriðja hringinn til að komast á lokahringinn. Það eru því tveir niðurskurðir á þessu móti. Eftir hálfnaðan hring er Valdís Þóra tveimur höggum frá því að ná öðrum niðurskurðinum. Þetta er í fyrsta sinn sem Valdís Þóra leikur á LET Evrópumótaröðinni en hún er þriðja íslenska konan sem tryggir sér keppnisrétt á sterkustu mótaröð Evrópu. Alls eru tíu nýliðar sem taka þátt á Oates Vic mótinu í Ástralíu. Það er hægt að fylgjast með skori Valdísar Þóru á seinni níu holunum með því að smella hér.
Golf Tengdar fréttir Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótaraðarinnar er jafn mikið verðlaunafé fyrir bæði kyn. 10. febrúar 2017 21:30 Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. 27. janúar 2017 13:30 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótaraðarinnar er jafn mikið verðlaunafé fyrir bæði kyn. 10. febrúar 2017 21:30
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12
Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00
Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02
Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. 27. janúar 2017 13:30
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36