Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 21:02 Bryson DeChambeau vann opna bandaríska risamótið í golfi í annað skiptið í fyrra. Hann vann mótið líka árið 2020 og hafði því þátttökurétt sumarið 2024 þrátt fyrir að hafa samið við LIV mótaröðina árið 2022. Getty/Jared C. Tilton Opna bandaríska risamótið í golfi mun taka inn kylfinga af LIV mótaröðinni þegar mótið fer fram í ár. Bandaríska golfsambandið tilkynnti það í dag að efsti kylfingurinn á sádi-arabísku mótaröðinni vinni sér sæti á mótinu. Að auki fá tíu efstu kylfingar á styrkleikalista LIV þann 7. apríl næstkomandi þátttökurétt í seinni hluta undankeppninnar þar sem barist er um laus sæti á risamótinu. Opna bandaríska meistaramótið fer fram hjá Oakmont golfklúbbnum í Pennsylvania fylki frá 12. til 15. júní næstkomandi. „Allir golfáhugamenn í heiminum vilja sjá bestu kylfinga heims keppa á stærstu sviðum golfsins sem eru risamótin. LIV Golf leggur sig fram við að vinna með forráðamönnum golfsins til að auka hróður íþróttarinnar út um allan heim,“ sagði Scott O'Neil, framkvæmdastjóri LIV Golf. Forráðamenn PGA mótaraðarinnar og LIV mótaraðarinnar hafa staðið í lokuðum viðræðum um að leysa deilurnar þeirra á milli og stuðla að sameiningu í tvískiptum golfheimi. Þessar fréttir eru gott dæmi að þar séu málin að þokast í rétt átt. Click to read the categories that are in effect for this year's championship at Oakmont ⬇️— U.S. Open (@usopengolf) February 5, 2025 LIV-mótaröðin Opna bandaríska Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríska golfsambandið tilkynnti það í dag að efsti kylfingurinn á sádi-arabísku mótaröðinni vinni sér sæti á mótinu. Að auki fá tíu efstu kylfingar á styrkleikalista LIV þann 7. apríl næstkomandi þátttökurétt í seinni hluta undankeppninnar þar sem barist er um laus sæti á risamótinu. Opna bandaríska meistaramótið fer fram hjá Oakmont golfklúbbnum í Pennsylvania fylki frá 12. til 15. júní næstkomandi. „Allir golfáhugamenn í heiminum vilja sjá bestu kylfinga heims keppa á stærstu sviðum golfsins sem eru risamótin. LIV Golf leggur sig fram við að vinna með forráðamönnum golfsins til að auka hróður íþróttarinnar út um allan heim,“ sagði Scott O'Neil, framkvæmdastjóri LIV Golf. Forráðamenn PGA mótaraðarinnar og LIV mótaraðarinnar hafa staðið í lokuðum viðræðum um að leysa deilurnar þeirra á milli og stuðla að sameiningu í tvískiptum golfheimi. Þessar fréttir eru gott dæmi að þar séu málin að þokast í rétt átt. Click to read the categories that are in effect for this year's championship at Oakmont ⬇️— U.S. Open (@usopengolf) February 5, 2025
LIV-mótaröðin Opna bandaríska Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira