Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 19:42 Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þingfulltrúar á 71. ársþingi KSÍ munu á morgun kjósa á milli Björns Einarssonar, 47 ára formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen annarsvegar og Guðna Bergssonar, 51 árs lögmanns, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og atvinnumanns í fótbolta til fjölda ára. Ian Wright, fyrrum leikmaður Crystal Palace og Arsenal, sendi kveðju sínar til Guðna á Twitter-síðu sinni í kvöld. Ian Wright spilaði sex ár með Crystal Palace en þekktastur er hann þó fyrir sjö tímabil sín með Arsenal. Ian Wright skoraði 185 mörk í 288 leikjum með Arsenal og endaði ferill sinn sem markahæsti leikmaður félagsins. Thierry Henry tók seinna metið af honum en Wright er enn næstmarkahæsti leikmaður félagsins. Wright varð enskur meistari með Arsenal 1998, tvisvar sinnum bikarmeistari (1993 og 1998) og vann einni Evrópukeppni bikarhafa með félaginu árið 1994. Hann varð sex sinnum markahæsti leikmaður Arsenal á tímabili. Guðni Bergsson fékk nokkrum sinnum það hlutverk að dekka Ian Wright á sínum tíma en Guðni spilaði í ensku úrvalsdeildinni með bæði Tottenham og Bolton.Just wanna say all the best to @gudnibergs in his attempt at becoming chairman of the Icelandic FA. — Ian Wright (@IanWright0) February 10, 2017 KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þingfulltrúar á 71. ársþingi KSÍ munu á morgun kjósa á milli Björns Einarssonar, 47 ára formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen annarsvegar og Guðna Bergssonar, 51 árs lögmanns, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og atvinnumanns í fótbolta til fjölda ára. Ian Wright, fyrrum leikmaður Crystal Palace og Arsenal, sendi kveðju sínar til Guðna á Twitter-síðu sinni í kvöld. Ian Wright spilaði sex ár með Crystal Palace en þekktastur er hann þó fyrir sjö tímabil sín með Arsenal. Ian Wright skoraði 185 mörk í 288 leikjum með Arsenal og endaði ferill sinn sem markahæsti leikmaður félagsins. Thierry Henry tók seinna metið af honum en Wright er enn næstmarkahæsti leikmaður félagsins. Wright varð enskur meistari með Arsenal 1998, tvisvar sinnum bikarmeistari (1993 og 1998) og vann einni Evrópukeppni bikarhafa með félaginu árið 1994. Hann varð sex sinnum markahæsti leikmaður Arsenal á tímabili. Guðni Bergsson fékk nokkrum sinnum það hlutverk að dekka Ian Wright á sínum tíma en Guðni spilaði í ensku úrvalsdeildinni með bæði Tottenham og Bolton.Just wanna say all the best to @gudnibergs in his attempt at becoming chairman of the Icelandic FA. — Ian Wright (@IanWright0) February 10, 2017
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti