Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2017 10:31 Gunnar var rólegur fyrir bardagann í gær. Vísir/Getty Gunnar Nelson sýndi allar sína bestu hliðar á blaðamannafundinum eftir bardagakvöld UFC í London í gær. Gunnar hafði í gær betur gegn Alan Jouban eftir frábæra frammistöðu en hann vann á hengingu í annarri lotu. Hann svaraði spurningum blaðmanna um bardagann í gær, tapið gegn Rick Story á sínum tíma og hvort það hafi breytt ferlinum hans, hanskana sem hann notaði í bardaganum og margt annað. Meðal þess sem hann var spurður um var hvernig hann upplifði þegar brunaviðvörunarkerfi hótelsins sem hann var á fór í gang kvöldið fyrir bardagann. Sjá einnig: Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu „Ég öskraði og var dauðhræddur,“ sagði hann í augljósri kaldhæðni en fátt í þessum heimi virðist geta komið Gunnari úr jafnvægi eins og þekkt er. „Við vorum einmitt að loka augunum og fara að sofa þegar kerfið fór af stað. Við vissum ekki hvort þetta væri bara í herberginu okkar eða hótelinu öllu.“ Gunnar hélt svo áfram að slá á létta strengi. „Reyndar leysti einn herbergisfélaga minna vind og lyktin var virkilega slæm. Við héldum að það væri út af lyktinni því hún var hræðileg,“ sagði hann og uppskar hlátur í salnum. Hann segir að þeir hafi reynt að halda kyrru fyrir í herberginu en hljóðið í viðvörunarkerfinu hafi verið það pirrandi að þeir létu segjast. „Ég leit út og sá tvo herramenn sem virtust jafn gáttaðir og ég sjálfur. Svo fundum við reyklykt og ákváðum að það væri tímabært að fara út.“ Það má horfa á blaðamannafundinn á Youtube-rás UFC en Gunnar byrjar að tala eftir um stundarfjórðung. MMA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Fleiri fréttir Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Víkingar kæmust í 960 milljónir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Gunnar Nelson sýndi allar sína bestu hliðar á blaðamannafundinum eftir bardagakvöld UFC í London í gær. Gunnar hafði í gær betur gegn Alan Jouban eftir frábæra frammistöðu en hann vann á hengingu í annarri lotu. Hann svaraði spurningum blaðmanna um bardagann í gær, tapið gegn Rick Story á sínum tíma og hvort það hafi breytt ferlinum hans, hanskana sem hann notaði í bardaganum og margt annað. Meðal þess sem hann var spurður um var hvernig hann upplifði þegar brunaviðvörunarkerfi hótelsins sem hann var á fór í gang kvöldið fyrir bardagann. Sjá einnig: Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu „Ég öskraði og var dauðhræddur,“ sagði hann í augljósri kaldhæðni en fátt í þessum heimi virðist geta komið Gunnari úr jafnvægi eins og þekkt er. „Við vorum einmitt að loka augunum og fara að sofa þegar kerfið fór af stað. Við vissum ekki hvort þetta væri bara í herberginu okkar eða hótelinu öllu.“ Gunnar hélt svo áfram að slá á létta strengi. „Reyndar leysti einn herbergisfélaga minna vind og lyktin var virkilega slæm. Við héldum að það væri út af lyktinni því hún var hræðileg,“ sagði hann og uppskar hlátur í salnum. Hann segir að þeir hafi reynt að halda kyrru fyrir í herberginu en hljóðið í viðvörunarkerfinu hafi verið það pirrandi að þeir létu segjast. „Ég leit út og sá tvo herramenn sem virtust jafn gáttaðir og ég sjálfur. Svo fundum við reyklykt og ákváðum að það væri tímabært að fara út.“ Það má horfa á blaðamannafundinn á Youtube-rás UFC en Gunnar byrjar að tala eftir um stundarfjórðung.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Fleiri fréttir Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Víkingar kæmust í 960 milljónir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44
Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40