Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 20:24 Rut Jónsdóttir. Vísir/Ernir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Hollenska landsliðið er eitt hið sterkast í heimi en liðið fékk silfur á síðasta Evrópumeistaramóti eftir tap á móti Noregi í úrslitaleik og komst líka í úrslitaleikinn á síðasta heimsmeistaramóti. Hollenska liðið komst í 6-3 í upphafi leiks og var síðan tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur en Holland var þó alltaf skrefinu á undan. Íslenska liðið byrjaði illa í síðari hálfleik og náði Holland forystu 15-8 en þá kveiknaði á íslenska liðinu sem náði að minnka muninn í 17-15 eftir um 15 mínútna leik í sinni hálfleik. Holland var fjórum mörkum yfir, 22-18, þegar fimm mínútur voru eftir en íslensku stelpurnar unnu lokamínúturnar 2-1. Íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi og spila annan leik við heimastúlkur á morgun.Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Helena Rut Örvarsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Rut Jónsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1.Hafdís Renötudóttir átt frábæran leik í markinu og varði 16 bolta.Leikmannahópur Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elena Birgisdóttir, Stjörnunni Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Renötudóttir, Stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Nice Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Rut Jónsdóttir, Mitjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Unnur Ómarsdóttir, GróttaStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Hollenska landsliðið er eitt hið sterkast í heimi en liðið fékk silfur á síðasta Evrópumeistaramóti eftir tap á móti Noregi í úrslitaleik og komst líka í úrslitaleikinn á síðasta heimsmeistaramóti. Hollenska liðið komst í 6-3 í upphafi leiks og var síðan tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur en Holland var þó alltaf skrefinu á undan. Íslenska liðið byrjaði illa í síðari hálfleik og náði Holland forystu 15-8 en þá kveiknaði á íslenska liðinu sem náði að minnka muninn í 17-15 eftir um 15 mínútna leik í sinni hálfleik. Holland var fjórum mörkum yfir, 22-18, þegar fimm mínútur voru eftir en íslensku stelpurnar unnu lokamínúturnar 2-1. Íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi og spila annan leik við heimastúlkur á morgun.Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Helena Rut Örvarsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Rut Jónsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1.Hafdís Renötudóttir átt frábæran leik í markinu og varði 16 bolta.Leikmannahópur Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elena Birgisdóttir, Stjörnunni Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Renötudóttir, Stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Nice Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Rut Jónsdóttir, Mitjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Unnur Ómarsdóttir, GróttaStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira