Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 15:00 Albert Guðmundsson hefur raðað inn mörkum í Hollandi. Vísir/Getty Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15
Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52
Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52
Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53