Þóra Sif Friðriksdóttir vissi þó ekki að um gæsun væri að ræða og var ekki hrifin af spurningum Sindra sem voru mjög svo óviðeigandi.
Vinkonur hennar biðu fyrir utan eftir að geta komið henni á óvart sem þær svo gerðu. Ekki missa af líflegum og öðruvísi Heimsóknarþætti á miðvikudag klukkan 19:45.