H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour