ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 13:00 Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur, en hann fæddist í Bretlandi og hefur verið til rannsóknar af yfirvöldum vegna öfgafullra skoðanna sinna. Vísir/EPA Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í London í gær. Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið „hermann“ ISIS. Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur, en hann fæddist í Bretlandi og hefur verið til rannsóknar af yfirvöldum vegna öfgafullra skoðanna sinna.Vísir/GraphicNewsÞað var þó fyrir nokkrum árum og var hann ekki lengur undir eftirliti. Maðurinn ók bílaleigubíl eftir Westminsterbrúnni og særði 40 manns. Þrír eru látnir, en sjö eru enn í alvarlegu ástandi. Þá ók hann bílnum á girðingu við þinghús Bretlands og fór inn á lóð hússins þar sem hann stakk óvopnaðan lögregluþjón til bana. Lögregluþjónninn hét Keith Palmer og var 48 ára gamall. Maðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjónum. Lögreglan telur að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum hryðjuverkasamtaka en aðp hann hafi ekki verið meðlimur þeirra og að hann hafi staðið einn að árásinni.#ISIS' 'Amaq published its report on #Londonattack in both Arabic and English pic.twitter.com/q6q7zlZb99— SITE Intel Group (@siteintelgroup) March 23, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn í dag og ræddi árásina. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53 Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22. mars 2017 21:02 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í London í gær. Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið „hermann“ ISIS. Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur, en hann fæddist í Bretlandi og hefur verið til rannsóknar af yfirvöldum vegna öfgafullra skoðanna sinna.Vísir/GraphicNewsÞað var þó fyrir nokkrum árum og var hann ekki lengur undir eftirliti. Maðurinn ók bílaleigubíl eftir Westminsterbrúnni og særði 40 manns. Þrír eru látnir, en sjö eru enn í alvarlegu ástandi. Þá ók hann bílnum á girðingu við þinghús Bretlands og fór inn á lóð hússins þar sem hann stakk óvopnaðan lögregluþjón til bana. Lögregluþjónninn hét Keith Palmer og var 48 ára gamall. Maðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjónum. Lögreglan telur að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum hryðjuverkasamtaka en aðp hann hafi ekki verið meðlimur þeirra og að hann hafi staðið einn að árásinni.#ISIS' 'Amaq published its report on #Londonattack in both Arabic and English pic.twitter.com/q6q7zlZb99— SITE Intel Group (@siteintelgroup) March 23, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn í dag og ræddi árásina.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53 Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22. mars 2017 21:02 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01
„Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53
Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22. mars 2017 21:02
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10