NBA: Hiti og læti í mönnum þegar Golden State vann OKC | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 09:15 Golden State Warriors endaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Það hefur verið mikið rætt og skrifað um samskipti Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder eftir að Kevin Durant yfirgaf OKC síðasta sumar og samdi við erkióvinina í Warriors. Kevin Durant er meiddur og sat á bekknum í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að það voru læti í mönnum, mikið um ruslatal, vel tekist á og fullt af tæknivillum. Niðurstaðan var hin saman og í öllum hinum leikjum tímabilsins á milli þeirra það er Golden State Warriors menn fögnuðu sigri nú 111-95. Warriors-liðið komst mest 27 stigum yfir og sigurinn var aldrei í mikilli hættu. Leikmönnum Golden State Warriors tókst að halda Russell Westbrook niðri sem fór úr því að skora 47 stig í síðasta leik liðanna í því að hitti aðeins úr 4 af 16 stigum og skora bara 15 stig. Westbrook var einnig með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Skvettubræðurnir Klay Thompson (34 stig) og Stephen Curry (23 stig) skoruðu báðir sjö þriggja stiga körfur í leiknum en allt Oklahoma City Thunder liðið var einungis með fjóra þrista samanlagt. Thompson og Curry voru langstigahæstu menn leiksins. Stephen Curry var heldur ekki alveg stilltur og prúður og fékk meðal annars tæknivillu í lok fyrri hálfleiksins eftir ósætti við Semaj Christon. Þeir Russell Westbrook og Draymond Green fengu líka báðir tæknivillu fyrir þátttöku sína í látunum sem urðu í framhaldinu.James Harden skoraði sigurkörfuna 2,4 sekúndum fyrir leikslok þegar Houston Rockets vann 125-124 sigur á Denver Nuggets. Harden endaði leikinn með 39 stig, 11 stoðsending og 7 fráköst.Isaiah Thomas kom til baka inn í lið Boston Celtics eftir tveggja leikja fjarveru vegna hnémeiðsla og skoraði 25 stig í 110-102 sigri á Washington Wizards. Avery Bradley bætti við 20 stigum og 9 fráköstum en Bradley Beal skoraði mest fyrir Wizards eða 19 stig.Blake Griffin skoraði 30 stig og Chris Paul var með 13 stig og 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 114-105 sigur á New York Knicks.Kristaps Porzingis var með 19 stig og 11 fráköst fyrir New York og Derek Rose skoraði líka 18 stig. Carmelo Anthony var með 16 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - New York Knicks 114-105 Houston Rockets - Denver Nuggets 125-124 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 95-111 Boston Celtics - Washington Wizards 110-102 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 105-90 Indiana Pacers - Utah Jazz 107-100 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 112-109 (framlengt, 98-98) NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Golden State Warriors endaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Það hefur verið mikið rætt og skrifað um samskipti Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder eftir að Kevin Durant yfirgaf OKC síðasta sumar og samdi við erkióvinina í Warriors. Kevin Durant er meiddur og sat á bekknum í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að það voru læti í mönnum, mikið um ruslatal, vel tekist á og fullt af tæknivillum. Niðurstaðan var hin saman og í öllum hinum leikjum tímabilsins á milli þeirra það er Golden State Warriors menn fögnuðu sigri nú 111-95. Warriors-liðið komst mest 27 stigum yfir og sigurinn var aldrei í mikilli hættu. Leikmönnum Golden State Warriors tókst að halda Russell Westbrook niðri sem fór úr því að skora 47 stig í síðasta leik liðanna í því að hitti aðeins úr 4 af 16 stigum og skora bara 15 stig. Westbrook var einnig með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Skvettubræðurnir Klay Thompson (34 stig) og Stephen Curry (23 stig) skoruðu báðir sjö þriggja stiga körfur í leiknum en allt Oklahoma City Thunder liðið var einungis með fjóra þrista samanlagt. Thompson og Curry voru langstigahæstu menn leiksins. Stephen Curry var heldur ekki alveg stilltur og prúður og fékk meðal annars tæknivillu í lok fyrri hálfleiksins eftir ósætti við Semaj Christon. Þeir Russell Westbrook og Draymond Green fengu líka báðir tæknivillu fyrir þátttöku sína í látunum sem urðu í framhaldinu.James Harden skoraði sigurkörfuna 2,4 sekúndum fyrir leikslok þegar Houston Rockets vann 125-124 sigur á Denver Nuggets. Harden endaði leikinn með 39 stig, 11 stoðsending og 7 fráköst.Isaiah Thomas kom til baka inn í lið Boston Celtics eftir tveggja leikja fjarveru vegna hnémeiðsla og skoraði 25 stig í 110-102 sigri á Washington Wizards. Avery Bradley bætti við 20 stigum og 9 fráköstum en Bradley Beal skoraði mest fyrir Wizards eða 19 stig.Blake Griffin skoraði 30 stig og Chris Paul var með 13 stig og 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 114-105 sigur á New York Knicks.Kristaps Porzingis var með 19 stig og 11 fráköst fyrir New York og Derek Rose skoraði líka 18 stig. Carmelo Anthony var með 16 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - New York Knicks 114-105 Houston Rockets - Denver Nuggets 125-124 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 95-111 Boston Celtics - Washington Wizards 110-102 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 105-90 Indiana Pacers - Utah Jazz 107-100 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 112-109 (framlengt, 98-98)
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira