Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour