Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glímukóngurinn 2016, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Glímudrottningin 2016, Marín Laufey Davíðsdóttir og Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands. Mynd/Fésbókarsíða Glímusambands Íslands Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira