Hafþór Júlíus sterkasti maður Evrópu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2017 22:31 Hafþór Júlíus, eða "Fjallið", líkt og hann er oft kallaður. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. Hafþór hlaut 63 stig í keppninni en aðeins tvö stig skildu að fyrsta og annað sætið. Þetta er í þriðja skiptið sem Hafþór hlýtur þennan titil. Hann varð fyrst sterkasti maður Evrópu árið 2014 og aftur ári síðar, en hann hreppti annað sætið árið 2016.Lamaður í andliti en líður vel Hafþór birti pistil á síðunni sinni í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri lamaður í andliti. Hann hafi vaknað dofinn í andliti á þriðjudag og þegar líða tók á daginn hafi hægri hlið andlit hans lamast alveg. „Vinir mínir kröfðust þess að ég færi á bráðamóttökuna til þess að láta athuga mig því þeir höfðu alvarlegar áhyggjur af því að ég væri að fá heilablóðfall. Ég eyddi dágóðum tíma á spítalanum á meðan læknarnir skoðuðu mig. Blessunarlega tilkynntu þeir mér að ég hefði ekkert að óttast,“ skrifar Hafþór. Um hafi verið að ræða vírus sem kallast Bells Palsy. „Að öðru leyti líður mér vel og ég hlakka til að keppa um titilinn Sterkasti maður Evrópu 2017.“ To all my dear strongman fans, I have a small announcement. Last Sunday I got very sick. On Tuesday morning I woke up and the right side of my face felt kind of numb. It got worse over the course of the day and then it got completely paralysed. My friends insisted sending me to the ER to get things checked out as they were seriously worried I was having a stroke. I spent a good amount of time at the hospital as doctors ran some tests on me. Luckily I was informed there was nothing to worry about. That I have caught some virus called Bells Palsy which causes half of my face getting paralysed. It can last from a week to a few months apparently. So please keep that in mind if you come to Europe's Strongest Man tomorrow and get pictures with me that I'm not in a bad mood I just can't really smile for pictures haha! Other than that I feel good and look forward to battling it out with the guys for the Title of Europe's Strongest Man 2017 and putting on a great show for all you guys! Bring it on! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 31, 2017 at 12:12pm PDT Repost from @sbdapparel using @RepostRegramApp - #Iceland's Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson) took the European titles in 2014 and 2015, but lost out to Laurence Shahlaei (@BigLozWSM) in 2016. See 'The Mountain' challenge to reclaim the title @GiantsLive Europe's Strongest Man today at the First Direct Arena in Leeds, or watch live on @FloElite from 5pm (UK). #SBDApparel #Strongman #GameOfThrones #GOT #Thor A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 1, 2017 at 3:57am PDT Aðrar íþróttir Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. Hafþór hlaut 63 stig í keppninni en aðeins tvö stig skildu að fyrsta og annað sætið. Þetta er í þriðja skiptið sem Hafþór hlýtur þennan titil. Hann varð fyrst sterkasti maður Evrópu árið 2014 og aftur ári síðar, en hann hreppti annað sætið árið 2016.Lamaður í andliti en líður vel Hafþór birti pistil á síðunni sinni í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri lamaður í andliti. Hann hafi vaknað dofinn í andliti á þriðjudag og þegar líða tók á daginn hafi hægri hlið andlit hans lamast alveg. „Vinir mínir kröfðust þess að ég færi á bráðamóttökuna til þess að láta athuga mig því þeir höfðu alvarlegar áhyggjur af því að ég væri að fá heilablóðfall. Ég eyddi dágóðum tíma á spítalanum á meðan læknarnir skoðuðu mig. Blessunarlega tilkynntu þeir mér að ég hefði ekkert að óttast,“ skrifar Hafþór. Um hafi verið að ræða vírus sem kallast Bells Palsy. „Að öðru leyti líður mér vel og ég hlakka til að keppa um titilinn Sterkasti maður Evrópu 2017.“ To all my dear strongman fans, I have a small announcement. Last Sunday I got very sick. On Tuesday morning I woke up and the right side of my face felt kind of numb. It got worse over the course of the day and then it got completely paralysed. My friends insisted sending me to the ER to get things checked out as they were seriously worried I was having a stroke. I spent a good amount of time at the hospital as doctors ran some tests on me. Luckily I was informed there was nothing to worry about. That I have caught some virus called Bells Palsy which causes half of my face getting paralysed. It can last from a week to a few months apparently. So please keep that in mind if you come to Europe's Strongest Man tomorrow and get pictures with me that I'm not in a bad mood I just can't really smile for pictures haha! Other than that I feel good and look forward to battling it out with the guys for the Title of Europe's Strongest Man 2017 and putting on a great show for all you guys! Bring it on! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 31, 2017 at 12:12pm PDT Repost from @sbdapparel using @RepostRegramApp - #Iceland's Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson) took the European titles in 2014 and 2015, but lost out to Laurence Shahlaei (@BigLozWSM) in 2016. See 'The Mountain' challenge to reclaim the title @GiantsLive Europe's Strongest Man today at the First Direct Arena in Leeds, or watch live on @FloElite from 5pm (UK). #SBDApparel #Strongman #GameOfThrones #GOT #Thor A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 1, 2017 at 3:57am PDT
Aðrar íþróttir Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn