Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour