Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2017 13:57 Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Vísir/AFP Þingmenn Bandaríkjaþing vinna nú að því að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana sem myndi lama bandarískt samfélag. Í frétt BBC kemur fram að samkomulag um setningu sérstakra bráðabirgðalaga myndi gefa þinginu viku frest til að ná samkomulagi um að fjármagna rekstur ríkisstofnana til loka septembermánaðar. Frumvarpið verður fyrst til umræðu í fulltrúadeild þingsins í dag, nokkrum klukkustundum áður en frestur til að samþykkja fjármögnun reksturs alríkisstofnana rennur út. Repúblikanar, sem eru með meirihluta á þingi, hafa þegar neyðst til að gefa eftir í ýmsum málum, meðal annars þegar kemur að fjármögnun sjúkratryggingakerfisins sem gengur undir nafninu Obamacare. Eftir umræðu í fulltrúadeild þingsins verður frumvarpið sent til öldungadeildarinnar til umræðu og loks til Donald Trump Bandaríkjaforseta sem staðfestir lögin. „Ef það verður lokun, þá verður lokun. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Trump í samtali við Reuters í gær. „Ef það verður lokun þá er það Demókrötum að kenna. Ekki okkur að kenna,“ sagði Trump. Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Varð þá að loka þjóðgörðum og ýmsum minnisvörðum, segja tímabundið upp starfsfólki og fresta endurgreiðslum frá skattayfirvöldum.As families prepare for summer vacations in our National Parks - Democrats threaten to close them and shut down the government. Terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Þingmenn Bandaríkjaþing vinna nú að því að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana sem myndi lama bandarískt samfélag. Í frétt BBC kemur fram að samkomulag um setningu sérstakra bráðabirgðalaga myndi gefa þinginu viku frest til að ná samkomulagi um að fjármagna rekstur ríkisstofnana til loka septembermánaðar. Frumvarpið verður fyrst til umræðu í fulltrúadeild þingsins í dag, nokkrum klukkustundum áður en frestur til að samþykkja fjármögnun reksturs alríkisstofnana rennur út. Repúblikanar, sem eru með meirihluta á þingi, hafa þegar neyðst til að gefa eftir í ýmsum málum, meðal annars þegar kemur að fjármögnun sjúkratryggingakerfisins sem gengur undir nafninu Obamacare. Eftir umræðu í fulltrúadeild þingsins verður frumvarpið sent til öldungadeildarinnar til umræðu og loks til Donald Trump Bandaríkjaforseta sem staðfestir lögin. „Ef það verður lokun, þá verður lokun. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Trump í samtali við Reuters í gær. „Ef það verður lokun þá er það Demókrötum að kenna. Ekki okkur að kenna,“ sagði Trump. Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Varð þá að loka þjóðgörðum og ýmsum minnisvörðum, segja tímabundið upp starfsfólki og fresta endurgreiðslum frá skattayfirvöldum.As families prepare for summer vacations in our National Parks - Democrats threaten to close them and shut down the government. Terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03