Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu 22. apríl 2017 18:23 Stjórn KKÍ næstu tvö árin en á myndina vantar Einar Karl Birgisson og Pál Kolbeinsson Mynd/Aðsend Í tilkynninngu frá KKÍ kemur það fram að tillögunni um að taka aftur upp 3+2 regluna svokölluðu í körfuboltanum á Íslandi var hafnað á jöfnu. Um er að ræða reglu sem sett var á árið 2013 en samkvæmt henni er liðum á Íslandi óheimilt að tefla fram liði með tveimur erlendum og þremur íslenskum leikmönnum inná að hverju sinni. Var reglan upphaflega sett á með naumum meirihluta en tillaga barst um að breyta aftur í 3+2 regluna frá kkd. Hattar á Egilsstöðum en ekki fékkst nægilegur stuðningur til þess að breyta reglunni í gamlar horfur. Var hnífjafnt á öllum tölum en 51 aðili kaus að samþykkja breytinguna á meðan 51 aðili synjaði breytingunni. Var Hannes S. Jónsson sjálfkjörinn formaður á nýjan leik enda einn í framboði til formanns. Stjórn KKÍ var sömuleiðis sjálfkjörin en úr henni gengu Guðjón Þorsteinsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir. Í þeirra stað komu þær Birna Lárusdóttir og Ester Alda Sæmundsdóttir. Stjórn KKÍ skipa þau Birna Lárusdóttir, Einar Karl Birgisson, Erlingur Hannesson, Ester Alda Sæmundsdóttir, Eyjólfur Þór Guðlaugsson, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Hannes S. Jónsson, Lárus Blöndal, Páll Kolbeinsson og Rúnar Birgir Gíslason til næstu tveggja ára. Stjórn kom strax saman að loknu þingi til fundar og skipti með sér verkum að tillögu formanns. Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir verður áfram varaformaður, Eyjólfur Þór Guðlaugsson verður áfram gjaldkeri og Rúnar Birgir Gíslason verður áfram ritari. Var tilllögu KR um að stækka Dominos-deild kvenna og hafa tólf lið vísað til stjórnar en tillaga Breiðabliks um að bæta við þriðju umferðinni í 1. deild karla var samþykkt. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira
Í tilkynninngu frá KKÍ kemur það fram að tillögunni um að taka aftur upp 3+2 regluna svokölluðu í körfuboltanum á Íslandi var hafnað á jöfnu. Um er að ræða reglu sem sett var á árið 2013 en samkvæmt henni er liðum á Íslandi óheimilt að tefla fram liði með tveimur erlendum og þremur íslenskum leikmönnum inná að hverju sinni. Var reglan upphaflega sett á með naumum meirihluta en tillaga barst um að breyta aftur í 3+2 regluna frá kkd. Hattar á Egilsstöðum en ekki fékkst nægilegur stuðningur til þess að breyta reglunni í gamlar horfur. Var hnífjafnt á öllum tölum en 51 aðili kaus að samþykkja breytinguna á meðan 51 aðili synjaði breytingunni. Var Hannes S. Jónsson sjálfkjörinn formaður á nýjan leik enda einn í framboði til formanns. Stjórn KKÍ var sömuleiðis sjálfkjörin en úr henni gengu Guðjón Þorsteinsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir. Í þeirra stað komu þær Birna Lárusdóttir og Ester Alda Sæmundsdóttir. Stjórn KKÍ skipa þau Birna Lárusdóttir, Einar Karl Birgisson, Erlingur Hannesson, Ester Alda Sæmundsdóttir, Eyjólfur Þór Guðlaugsson, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Hannes S. Jónsson, Lárus Blöndal, Páll Kolbeinsson og Rúnar Birgir Gíslason til næstu tveggja ára. Stjórn kom strax saman að loknu þingi til fundar og skipti með sér verkum að tillögu formanns. Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir verður áfram varaformaður, Eyjólfur Þór Guðlaugsson verður áfram gjaldkeri og Rúnar Birgir Gíslason verður áfram ritari. Var tilllögu KR um að stækka Dominos-deild kvenna og hafa tólf lið vísað til stjórnar en tillaga Breiðabliks um að bæta við þriðju umferðinni í 1. deild karla var samþykkt.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira