Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Dagur Sveinn Dagbjartsson skrifar 6. maí 2017 21:30 Guðjón Guðmundsson hitti Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik, í Laugardalshöllinni. En íslenska liðið undirbýr sig nú að kappi fyrir leik Íslands og Makedóníu sem fram fer annað kvöld. Ísland hefur harma að hefna eftir tap gegn Makedóníu ytra á fimmtudaginn, 30-25. Geir sagði að þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel á köflum, þá var liðið inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. „Þá vantaði okkur að nýta okkur þau tækifæri sem gáfust og það hefði kannski getað skilað okkur einu stigi. Fimm mörk voru að mínu viti of mikið. En við breytum því ekkert. Við þurfum að vinna í því núna, á þessum stutta tíma sem við höfum, að laga þau atriði sem miður fóru og vonandi tekst okkur það,“ sagði Geir. Geir viðurkenndi að vörnin hafi ekki verið nægilega góð í leiknum ytra. „Það vantaði kannski svolitla forvinnu, sérstaklega gagnvart línumanninum. Og svo létum við teyma okkur svolítið út í hluti sem voru óþægilegir fyrir okkur. Sem gerði það verkum að við fundum ekki taktinn fyrstu 20 mínúturnar. En auðvitað ljóst að við verðum að ná vörninni upp á morgun, það er lykilatriði,“ sagði Geir. Geir hefur verið að gefa nýjum og ungum leikmönnum tækifæri. Margir hafa sagt að fleiri eigi að fá tækifæri og vilja hjá enn rótækari breytingar á liðinu. „Ég er auðvitað ánægður með að sjá okkur spila í Skopje, í troðfullri höll, brjáluð stemning á móti góðu makedónsku liði og við erum með Janus, Arnar og Ómar Inga inn á. Allir í kringum tvítugt. Þetta er það sem við erum að vinna í. Ég tel að við séum á réttri leið, með þennan hóp sem við erum með,“ segir Geir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Guðjón Guðmundsson hitti Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik, í Laugardalshöllinni. En íslenska liðið undirbýr sig nú að kappi fyrir leik Íslands og Makedóníu sem fram fer annað kvöld. Ísland hefur harma að hefna eftir tap gegn Makedóníu ytra á fimmtudaginn, 30-25. Geir sagði að þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel á köflum, þá var liðið inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. „Þá vantaði okkur að nýta okkur þau tækifæri sem gáfust og það hefði kannski getað skilað okkur einu stigi. Fimm mörk voru að mínu viti of mikið. En við breytum því ekkert. Við þurfum að vinna í því núna, á þessum stutta tíma sem við höfum, að laga þau atriði sem miður fóru og vonandi tekst okkur það,“ sagði Geir. Geir viðurkenndi að vörnin hafi ekki verið nægilega góð í leiknum ytra. „Það vantaði kannski svolitla forvinnu, sérstaklega gagnvart línumanninum. Og svo létum við teyma okkur svolítið út í hluti sem voru óþægilegir fyrir okkur. Sem gerði það verkum að við fundum ekki taktinn fyrstu 20 mínúturnar. En auðvitað ljóst að við verðum að ná vörninni upp á morgun, það er lykilatriði,“ sagði Geir. Geir hefur verið að gefa nýjum og ungum leikmönnum tækifæri. Margir hafa sagt að fleiri eigi að fá tækifæri og vilja hjá enn rótækari breytingar á liðinu. „Ég er auðvitað ánægður með að sjá okkur spila í Skopje, í troðfullri höll, brjáluð stemning á móti góðu makedónsku liði og við erum með Janus, Arnar og Ómar Inga inn á. Allir í kringum tvítugt. Þetta er það sem við erum að vinna í. Ég tel að við séum á réttri leið, með þennan hóp sem við erum með,“ segir Geir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira