Katrín blómstrar með bandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir í leiknum á móti Haukum. Vísir/Eyþór Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. Katrín er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna eftir tvær umferðir og enginn leikmaður hefur heldur gefið fleiri stoðsendingar. Katrín er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í tveimur leikjum með fyrirliðaband Stjörnuliðsins og Stjarnan hefur fengið sex stig af sex mögulegum og skorað sjö mörk í þeim. Katrín skoraði tvö mörk í 5-1 sigri á Haukum í fyrstu umferðinni og innsiglaði 2-0 sigur á KR í fyrsta heimaleiknum í annarri umferðinni í gærkvöldi. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, gerði Katrínu að fyrirliða Garðabæjarliðsins fyrir þetta tímabil þrátt fyrir að Katrín væri bara á sínu öðru ári hjá félaginu og aðeins búinn að spila tólf deildarleiki samanlagt fyrir Stjörnuna. Fyrirliðinn Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er farin í barneignafrí og varafyrirliðinn Harpa Þorsteinsdóttir er enn í barneignafríi. Katrín hefur heldur betur svarað kalli þjálfarans en hún er reynslumikill leikmaður þrátt fyrir að vera bara 25 ára gömul, búin að spila yfir 100 leiki í efstu deild, spila sem atvinnumaður í Noregi og hefur haft betur gegn meiðsladraugnum sem setti mikinn svip á hennar leik framan af ferlinum. Katrín skoraði 9 mörk í 12 leikjum þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari í fyrrasumar en hún var með 12 mörk í 17 leikjum fyrir Þór/KA sumarið 2012 þegar hún varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Ferilinn hóf hún hinsvegar í KR. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. Katrín er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna eftir tvær umferðir og enginn leikmaður hefur heldur gefið fleiri stoðsendingar. Katrín er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í tveimur leikjum með fyrirliðaband Stjörnuliðsins og Stjarnan hefur fengið sex stig af sex mögulegum og skorað sjö mörk í þeim. Katrín skoraði tvö mörk í 5-1 sigri á Haukum í fyrstu umferðinni og innsiglaði 2-0 sigur á KR í fyrsta heimaleiknum í annarri umferðinni í gærkvöldi. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, gerði Katrínu að fyrirliða Garðabæjarliðsins fyrir þetta tímabil þrátt fyrir að Katrín væri bara á sínu öðru ári hjá félaginu og aðeins búinn að spila tólf deildarleiki samanlagt fyrir Stjörnuna. Fyrirliðinn Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er farin í barneignafrí og varafyrirliðinn Harpa Þorsteinsdóttir er enn í barneignafríi. Katrín hefur heldur betur svarað kalli þjálfarans en hún er reynslumikill leikmaður þrátt fyrir að vera bara 25 ára gömul, búin að spila yfir 100 leiki í efstu deild, spila sem atvinnumaður í Noregi og hefur haft betur gegn meiðsladraugnum sem setti mikinn svip á hennar leik framan af ferlinum. Katrín skoraði 9 mörk í 12 leikjum þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari í fyrrasumar en hún var með 12 mörk í 17 leikjum fyrir Þór/KA sumarið 2012 þegar hún varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Ferilinn hóf hún hinsvegar í KR.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira