27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. maí 2017 12:58 Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. Vísir/Getty/Skjáskot Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT Fréttir af flugi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT
Fréttir af flugi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira