Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. maí 2017 10:22 Icelandair hefur pantað sextán Boeing 737 MAX flugvélar. Vísir/Getty Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. BBC greinir frá.Boeing segir að framleiðandi íhlutarins hafi látið vita af mögulegu vandamáli og því hafi verið ákveðið að hætta prófunum í bili á meðan gengið úr skugga um að allt sé í lagi. Boeing segir þó að vandræði með íhlutinn hafi ekki komið í ljós í prófunum hingað til en fyrirtækið vilji hafa vaðið fyrir neðan sig. Vélarnar eru í þróun og stutt er í afhendingu fyrstu vélarinnar. Boeing segir að þrátt fyrir vandamálið mögulega muni framleiðsla halda áfram. Reiknað er með að fyrsta flugvélin af þessari tegund verði afhent síðar í mánuðinum en indverska flugfélagið SpiceJet mun fá fyrsta eintakið. MAX-útgáfan mun koma í stað eldri tegunda af 737 flugvéla Boeing en hún á að vera mun sparneytnari en fyrri tegundir. Flugvélin mun koma í tveimur útgáfum sem nefnast einfaldlega 8 og 9. Fjölmörg flugfélög hafa gengið frá pöntunum á vélunum og þar á meðal er Icelandair. Árið 2013 var gengið frá samningum um kaup á sextán Boeing 737 MAX 8 og MAX 9 flugvélum auk þess sem samið var um kauprétt á átta vélum til viðbótar, að því er segir á heimasíðu Icelandair Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. BBC greinir frá.Boeing segir að framleiðandi íhlutarins hafi látið vita af mögulegu vandamáli og því hafi verið ákveðið að hætta prófunum í bili á meðan gengið úr skugga um að allt sé í lagi. Boeing segir þó að vandræði með íhlutinn hafi ekki komið í ljós í prófunum hingað til en fyrirtækið vilji hafa vaðið fyrir neðan sig. Vélarnar eru í þróun og stutt er í afhendingu fyrstu vélarinnar. Boeing segir að þrátt fyrir vandamálið mögulega muni framleiðsla halda áfram. Reiknað er með að fyrsta flugvélin af þessari tegund verði afhent síðar í mánuðinum en indverska flugfélagið SpiceJet mun fá fyrsta eintakið. MAX-útgáfan mun koma í stað eldri tegunda af 737 flugvéla Boeing en hún á að vera mun sparneytnari en fyrri tegundir. Flugvélin mun koma í tveimur útgáfum sem nefnast einfaldlega 8 og 9. Fjölmörg flugfélög hafa gengið frá pöntunum á vélunum og þar á meðal er Icelandair. Árið 2013 var gengið frá samningum um kaup á sextán Boeing 737 MAX 8 og MAX 9 flugvélum auk þess sem samið var um kauprétt á átta vélum til viðbótar, að því er segir á heimasíðu Icelandair
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35
Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45