Kjartan Henry bjargvættur Horsens Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 12:57 Kjartan Henry Finnbogason. Vísir/Getty Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Horsens vann þar með 4-3 samanlagt og sendi Esbjerg niður um deild. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli á heimavelli Esbjerg-liðsins. Horsens fær nú tvo leiki við Vendsyssel þar sem sigurvegarinn tryggir sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni 2017-18. Horsens komst í 1-0 með marki Lasse Kryger á 36. mínútu en Jacob Lungi Sørensen jafnaði fyrir Esbjerg fjórum mínútum fyrir hálfleik. Það var því allt jafnt í hálfleik, bæði í þessum leik og samanlagt. Þá var komið að gamla KR-ingnum en íslenski landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Kjartan Henry kom Horsens í 2-1 strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og skoraði síðan þriðja markið á 73. mínútu. Þannig var staðan þar til að Konstantinos Tsimikas hjá Esbjerg var rekinn í sturtu. Tíu liðsmenn Esbjerg settu spennu í leikinn þegar Budu Zivzivadze minnkaði muninn í 3-2 á 90. mínútu. Það mark kom hinsvegar of seint og Horsens-menn fögnuðu sigri.Måååååååååååååååååååååååål Fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnbogassssssssssssssssssssssson (2-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017Finnbogason sørger for en drømmestart på 2. halvleg. Kryger header den videre til ham, og han svinger venstreskøjten (2-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017Fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnbogassssssssssssssssssssson klapper den ind til 3-1 (3-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017Finnbogason er tæt på igen. Denne gang efter en glimrende aflevering skråt tilbage i feltet fra Nymann (3-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Horsens vann þar með 4-3 samanlagt og sendi Esbjerg niður um deild. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli á heimavelli Esbjerg-liðsins. Horsens fær nú tvo leiki við Vendsyssel þar sem sigurvegarinn tryggir sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni 2017-18. Horsens komst í 1-0 með marki Lasse Kryger á 36. mínútu en Jacob Lungi Sørensen jafnaði fyrir Esbjerg fjórum mínútum fyrir hálfleik. Það var því allt jafnt í hálfleik, bæði í þessum leik og samanlagt. Þá var komið að gamla KR-ingnum en íslenski landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Kjartan Henry kom Horsens í 2-1 strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og skoraði síðan þriðja markið á 73. mínútu. Þannig var staðan þar til að Konstantinos Tsimikas hjá Esbjerg var rekinn í sturtu. Tíu liðsmenn Esbjerg settu spennu í leikinn þegar Budu Zivzivadze minnkaði muninn í 3-2 á 90. mínútu. Það mark kom hinsvegar of seint og Horsens-menn fögnuðu sigri.Måååååååååååååååååååååååål Fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnbogassssssssssssssssssssssson (2-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017Finnbogason sørger for en drømmestart på 2. halvleg. Kryger header den videre til ham, og han svinger venstreskøjten (2-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017Fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnbogassssssssssssssssssssson klapper den ind til 3-1 (3-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017Finnbogason er tæt på igen. Denne gang efter en glimrende aflevering skråt tilbage i feltet fra Nymann (3-1) #achefb#achlive — AC Horsens (@ACHorsensGULE) May 28, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira