Gullskór Íslands og Evrópu sneri aftur í gær og lítur á EM sem gulrót Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2017 13:00 Harpa Þorsteinsdóttir fékk gullskóinn í fyrra. vísir/eyþór Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöldi þegar hún kom inn á sem varamaður í 3-1 tapi Íslandsmeistaranna á móti Þór/KA í toppslag deildarinnar. Þetta var fyrsti leikur Hörpu eftir barnsburð en hún ól sitt annað barn í byrjun mars. Hún spilaði síðast í 1-1 jafntefli Stjörnunnar á móti Breiðabliki í byrjun september á síðasta ári. Endurkomu Hörpu hefur verið beðið með eftirvæntingu enda lykilmaður í íslenska landsliðinu sem hefur leik á EM í Hollandi um miðjan júlí. Harpa var markahæsti leikmaður undankeppninnar með tíu mörk í sex leikjum og leiddi Stjörnuna til Íslandsmeistaratitilsins með 20 mörkum á síðustu leiktíð sem tryggðu henni gullskóinn. Harpa var eðlilega ekki valin í landsliðshópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar en nú fær Harpa tvo deildarleiki og einn bikarleik til að komast í gang ætli hún sér sæti á EM. „Ég er bara fín,“ sagði Harpa við Vísi eftir leikinn í gær. „Ég er mjög glöð að vera komin aftur og með að fá mínútur. Mér líður bara vel.“ Harpa sagði í viðtali við Akraborgina fyrr í þessum mánuði að löngunin til að spila fótbolta væri að vakna aftur núna en hún hefur vitaskuld verið upptekin að sjá um nýja barnið. En ætlar hún á EM? „Ég stefni bara á að spila betur og betur. Við sjáum svo til hvert það leiðir. Auðvitað er maður alltaf með EM sem gulrót,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöldi þegar hún kom inn á sem varamaður í 3-1 tapi Íslandsmeistaranna á móti Þór/KA í toppslag deildarinnar. Þetta var fyrsti leikur Hörpu eftir barnsburð en hún ól sitt annað barn í byrjun mars. Hún spilaði síðast í 1-1 jafntefli Stjörnunnar á móti Breiðabliki í byrjun september á síðasta ári. Endurkomu Hörpu hefur verið beðið með eftirvæntingu enda lykilmaður í íslenska landsliðinu sem hefur leik á EM í Hollandi um miðjan júlí. Harpa var markahæsti leikmaður undankeppninnar með tíu mörk í sex leikjum og leiddi Stjörnuna til Íslandsmeistaratitilsins með 20 mörkum á síðustu leiktíð sem tryggðu henni gullskóinn. Harpa var eðlilega ekki valin í landsliðshópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar en nú fær Harpa tvo deildarleiki og einn bikarleik til að komast í gang ætli hún sér sæti á EM. „Ég er bara fín,“ sagði Harpa við Vísi eftir leikinn í gær. „Ég er mjög glöð að vera komin aftur og með að fá mínútur. Mér líður bara vel.“ Harpa sagði í viðtali við Akraborgina fyrr í þessum mánuði að löngunin til að spila fótbolta væri að vakna aftur núna en hún hefur vitaskuld verið upptekin að sjá um nýja barnið. En ætlar hún á EM? „Ég stefni bara á að spila betur og betur. Við sjáum svo til hvert það leiðir. Auðvitað er maður alltaf með EM sem gulrót,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira