Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 07:15 Leikmenn Ástrala stilla sér upp en ekki leikmenn Sádí Arabíu. Vísir/AP Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Ástæðan er hvað leikmenn Sádí Arabíu gerðu þegar var gerð mínútuþögn til minningar um fórnalömb hryðjuverkaárásarinnar í London á dögunum. Allir leikmenn Ástralíu söfnuðust saman á miðjuhringnum eins og venjan er en allir leikmenn Sádí Árabíu stóðu hingað og þangað út um allan völl eins og þeir væri að fara að byrja leikinn. Þeir tóku því ekki þátt í minningarathöfninni og hneyksluðu marga með því. BBC segir frá. Einn af þingmönnum Ástrala á leiknum kallaði framkomu leikmannanna svívirðilega en það var þó vitað að fulltrúar frá knattspyrnusambandi Sádí Árabíu höfðu látið heimamenn vita af því að þessi hefð var ekki viðhöfð innan menningu Sáda. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur engu að síður sent frá sér afsökunarbeiðni. „Leikmennirnir ætluðu sér á engan hátt að vanvirða minningu fórnarlambanna eða koma í uppnám fjölskyldum, vinum eða öðrum sem eiga um sárt að binda eftir þetta grimmdarverk,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu fordæmdi líka öll hryðjuverk og öfgastefnur og sendi öllum aðstandendum hryðjuverkaárásarinnar sínar samúðarkveðjur. Tvær ástralskar konur, Kirsty Boden og Sara Zelenak, létust í árásinni í London. „Þetta snýst ekki um menningu. Þetta snýst um skort á virðingu og mér fannst þetta vera svívirðilegt,“ sagði ástralski þingmaðurinn Anthony Albanese í sjónvarpsviðtali. Ástralía vann leikinn 3-2 en staðan var 2-2 eftir fyrri hálfleikinn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Ástæðan er hvað leikmenn Sádí Arabíu gerðu þegar var gerð mínútuþögn til minningar um fórnalömb hryðjuverkaárásarinnar í London á dögunum. Allir leikmenn Ástralíu söfnuðust saman á miðjuhringnum eins og venjan er en allir leikmenn Sádí Árabíu stóðu hingað og þangað út um allan völl eins og þeir væri að fara að byrja leikinn. Þeir tóku því ekki þátt í minningarathöfninni og hneyksluðu marga með því. BBC segir frá. Einn af þingmönnum Ástrala á leiknum kallaði framkomu leikmannanna svívirðilega en það var þó vitað að fulltrúar frá knattspyrnusambandi Sádí Árabíu höfðu látið heimamenn vita af því að þessi hefð var ekki viðhöfð innan menningu Sáda. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur engu að síður sent frá sér afsökunarbeiðni. „Leikmennirnir ætluðu sér á engan hátt að vanvirða minningu fórnarlambanna eða koma í uppnám fjölskyldum, vinum eða öðrum sem eiga um sárt að binda eftir þetta grimmdarverk,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu fordæmdi líka öll hryðjuverk og öfgastefnur og sendi öllum aðstandendum hryðjuverkaárásarinnar sínar samúðarkveðjur. Tvær ástralskar konur, Kirsty Boden og Sara Zelenak, létust í árásinni í London. „Þetta snýst ekki um menningu. Þetta snýst um skort á virðingu og mér fannst þetta vera svívirðilegt,“ sagði ástralski þingmaðurinn Anthony Albanese í sjónvarpsviðtali. Ástralía vann leikinn 3-2 en staðan var 2-2 eftir fyrri hálfleikinn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira