Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu hér að neðan.
22 létust og tugir særðust en tónleikarnir fara fram á sunndaginn á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og er pláss fyrir 50.000 manns.
Tónleikarnir eru eining haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London í gærkvöldi þar sem sjö létust og 48 særðust.
Aðrir sem koma fram eru: Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell.
Allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester.
Tónleikunum er nú lokið en upptöku af þeim má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.