Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 20:30 Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli.Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo endaði sem markakóngur Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Portúgalinn skoraði 12 mörk, þar af 10 í síðustu fimm leikjum Real Madrid í keppninni. „Þetta er eitt af bestu augnablikunum á mínum ferli en ég get sagt það á hverju einasta ári,“ sagði hinn 32 ára gamli Ronaldo. „Fólk getur gagnrýnt mig því tölurnar ljúga ekki,“ bætti hann við. Portúgalinn hefur nú unnið Meistaradeildina fjórum sinnum; þrisvar sinnum með Real Madrid og einu sinni með Manchester United. Ronaldo hefur skorað í þremur af þeim fimm úrslitaleikjum í Meistaradeildinni sem hann hefur tekið þátt í. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 105 mörk, 11 mörkum meira en Lionel Messi sem er í 2. sæti á markalistanum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli.Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo endaði sem markakóngur Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Portúgalinn skoraði 12 mörk, þar af 10 í síðustu fimm leikjum Real Madrid í keppninni. „Þetta er eitt af bestu augnablikunum á mínum ferli en ég get sagt það á hverju einasta ári,“ sagði hinn 32 ára gamli Ronaldo. „Fólk getur gagnrýnt mig því tölurnar ljúga ekki,“ bætti hann við. Portúgalinn hefur nú unnið Meistaradeildina fjórum sinnum; þrisvar sinnum með Real Madrid og einu sinni með Manchester United. Ronaldo hefur skorað í þremur af þeim fimm úrslitaleikjum í Meistaradeildinni sem hann hefur tekið þátt í. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 105 mörk, 11 mörkum meira en Lionel Messi sem er í 2. sæti á markalistanum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18
Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45
Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45
Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57