Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana.
22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns.
Nú hefur verið ákveðið að gera Ariönu Grande að heiðursborgara í Manchester en það er BBC sem greinir frá málinu.
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester

Tengdar fréttir

Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester
Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið.

Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna
Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí.

Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester
Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni.

Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig
Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig.