Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2017 11:42 Það verður ekki auðvelt fyrir Pedersen að velja lokahópinn. vísir/stefán Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Þessir leikmenn munu mæta til æfinga þann 20. júlí. Hópurinn verður svo minnkaður í 14 til 15 leikmenn en á endanum munu aðeins 12 komast með á EM. Landsliðið mun undirbúa sig fyrir EM með æfingaleikjum gegn Belgíu hér heima þann 27. og 29. júlí. Svo verður farið í tvær æfingaferðir í ágúst áður en haldið verður til Finnlands á mótið. Okkar menn munu heimsækja Rússland, Ungverjaland og Litháen í æfingaferðinni.Hópurinn: Axel Kárason, Tindastóll Brynjar Þór Björnsson, KR Dagur Kár Jónsson, Grindavík Elvar Már Friðriksson, Barry University, USA Gunnar Ólafsson, St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson, Cholet Basket, Frakklandi Hlynur Bæringsson, Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Jón Arnór Stefánsson, KR Jón Axel Guðmundsson, Davidson University, USA Kári Jónsson, Drexel University, USA Kristinn Pálsson, Marist University, USA Kristófer Acox, KR Logi Gunnarsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson, ÍR Ólafur Ólafsson, Grindavík Pavel Ermolinskij, KR Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson, Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, AE Larissas, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson, San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Þessir leikmenn munu mæta til æfinga þann 20. júlí. Hópurinn verður svo minnkaður í 14 til 15 leikmenn en á endanum munu aðeins 12 komast með á EM. Landsliðið mun undirbúa sig fyrir EM með æfingaleikjum gegn Belgíu hér heima þann 27. og 29. júlí. Svo verður farið í tvær æfingaferðir í ágúst áður en haldið verður til Finnlands á mótið. Okkar menn munu heimsækja Rússland, Ungverjaland og Litháen í æfingaferðinni.Hópurinn: Axel Kárason, Tindastóll Brynjar Þór Björnsson, KR Dagur Kár Jónsson, Grindavík Elvar Már Friðriksson, Barry University, USA Gunnar Ólafsson, St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson, Cholet Basket, Frakklandi Hlynur Bæringsson, Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Jón Arnór Stefánsson, KR Jón Axel Guðmundsson, Davidson University, USA Kári Jónsson, Drexel University, USA Kristinn Pálsson, Marist University, USA Kristófer Acox, KR Logi Gunnarsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson, ÍR Ólafur Ólafsson, Grindavík Pavel Ermolinskij, KR Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson, Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, AE Larissas, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson, San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik