Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 09:30 Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45
Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00