
Íslendingapartý með forsætisráðherra og formanni KSÍ í Tilburg | Myndaveisla
Hluti þeirra kom saman í sannkölluðu Íslendingapartýi heima hjá Kristni Inga Lárussyni og Ingibjörgu Sigfúsdóttur.
Sonur þeirra, Kristófer Ingi, spilar með Willem II en leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli liðsins, Koning Willem II.
Okkar menn litu við í partýinu og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir.
Tengdar fréttir

Stelpurnar spila í hvítu og dómarinn frá Ítalíu
Von er á tæplega 5000 áhorfendum á leikvanginn sem tekur rétt tæplega fimmtán þúsund áhorfendur í sæti.

Íslendingar sem gista í stórborgunum geta ekki fagnað of lengi í kvöld
Síðasta lestarferð frá Tilburg til Amsterdam og Rotterdam er á miðnætti.

EM í dag: Þjálfari Frakka leit á blað og sagði „Magnúsdóttir“
Eru Frakkarar "lúserar“? Þeir hafa allavega ekki unnið neitt með kvennalandsliði sínu þrátt fyrir að vera með einhver bestu félagslið í heimi í fótbolta.

Annað tækifæri til að heilla
Stelpurnar okkar hefja leik á EM í Hollandi í kvöld þegar þær mæta Frakklandi í fyrsta leik í Tilburg.

Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti
Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu! segir liðsstjórinn Laufey Ólafsdóttir.

Eldar veislumat fyrir stelpurnar okkar og mundi eftir smjörinu
Maður verður að tipla á tánum til að byrja með. Ef þú færð þetta lið á móti þér ertu dauðadæmdur, segir Hinrik Ingi Guðbjargarson varðandi fyrstu skrefin inn í eldhúsið á hóteli kvennalandsliðsins.

Sjáðu stemmninguna í Íslendingapartí með forsætisráðherra í Tilburg
Bjarni Ben og fleiri góðir að hita upp á heimili Ingibjargar Sigfúsdóttur og Kristins Lárussonar fyrir stórleikinn gegn Frökkum. Þar er múgur og margmenni.

Líklegt byrjunarlið Íslands: Þrjár berjast á kantinum
Freyr Alexandersson hafði um ýmislegt að hugsa áður en hann valdi liðið og tilkynnti leikmönnum það í gær.

Glódís Perla: „Nú er þetta í okkar höndum“
Undirbúningi er lokið og nú er komið að stóru stundinni í Tilburg í kvöld.

Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar
Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum.

Misstu af EM 2013 vegna meiðsla: Þetta verður mótið okkar Söndru Maríu
Við höfum rætt það hvað þetta mót verði okkar mót einhvern veginn, segir Katrín Ásbjörnsdóttir sem deilir herbergi með Söndru Maríu Jessen.