Liu Xiaobo er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 13:31 Liu Xiaobo áður en hann var handtekinn. Vísir/AFP Kínverska Nóbelsverðlaunahafinn Liu Xiaobo er látinn. Liu hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna. Hann var 61 árs gamall.Liu var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ritað greinina „Charter 08“ ásamt öðrum manni þar sem hvatt var til aukins lýðræðis í Kína. Hann hafði afplánað dóm sinn í fangelsi í Jinzhou í norðausturhluta Kína en var veitt reynslulausn um mánaðamótin síðustu. Liu hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. Kínversk stjórnvöld voru mjög óánægð með ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar og hafði málið mikil áhrif á samskipti Kína og Noregs árin eftir útnefninguna. Þann 7. júlí ákváðu læknar Liu að hætta að gefa honum krabbameinslyf. Það var gert til að hlífa lifur hans. Þá hafði ástand hans versnað verulega."The man China couldn't erase" - a look back at the life of Nobel laureate and human rights advocate Liu Xiaobo https://t.co/8Mdy7aO9pv pic.twitter.com/0119ZjwlR4— BBC Breaking News (@BBCBreaking) July 13, 2017 Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Kínverska Nóbelsverðlaunahafinn Liu Xiaobo er látinn. Liu hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna. Hann var 61 árs gamall.Liu var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ritað greinina „Charter 08“ ásamt öðrum manni þar sem hvatt var til aukins lýðræðis í Kína. Hann hafði afplánað dóm sinn í fangelsi í Jinzhou í norðausturhluta Kína en var veitt reynslulausn um mánaðamótin síðustu. Liu hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. Kínversk stjórnvöld voru mjög óánægð með ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar og hafði málið mikil áhrif á samskipti Kína og Noregs árin eftir útnefninguna. Þann 7. júlí ákváðu læknar Liu að hætta að gefa honum krabbameinslyf. Það var gert til að hlífa lifur hans. Þá hafði ástand hans versnað verulega."The man China couldn't erase" - a look back at the life of Nobel laureate and human rights advocate Liu Xiaobo https://t.co/8Mdy7aO9pv pic.twitter.com/0119ZjwlR4— BBC Breaking News (@BBCBreaking) July 13, 2017
Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24
Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07
Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51