Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour