Þýska stúlkan fundin heil á húfi í Írak Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júlí 2017 20:20 Linda er sögð hafa gengið til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki. Hún fannst heil á húfi í Írak. Vísir/AP Yfirvöld í Þýskalandi staðfestu í dag að þýska stúlkan, sem strauk að heiman árið 2016 til að ganga til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki, er fundin heil á húfi í Írak. Þetta kemur fram á vef CNN. Stúlkan heitir Linda Wenzel og er sextán ára. Hún á heima í bænum Pulsnitz nærri Dresden í Þýskalandi. Hún er ein af þeim fimm konum sem öryggissveit írakska hersins fann þegar herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl en forsætisráðherra Íraks lýsti yfir sigri á vígamönnum Íslamska ríkisins 10 júní.Heimabær Lindu, Pulsnitz sem er nærri Dresden í Þýskalandi.Vísir/GettyBúið er að flytja konurnar til Bagdad þar sem þær verða yfirheyrðar. Lorenz Haase, frá embætti Ríkissaksóknara í Dresden segir stúlkuna vera heila á húfi hvað líkamlega heilsu varðar, að því er hann kemst næst. Haase segist þó ekkert vita um andlegt ástand hennar. Óvíst er hvort Wenzel fái að snúa aftur til Þýskalands en hún þarf að svara til saka fyrir írökskum dómstólum. Ef sannað verður að hún sé meðlimur samtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki verður málinu vísað til Ríkissaksóknara í Þýskalandi. Foreldrar Lindu komust að því að dóttir þeirra væri horfin fyrir heilu ári síðan. Linda sjálf segist ekki þrá neitt frekar en að komast í burtu frá stríði, vopnum og hávaða.Linda fannst þegar írakski herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl.Vísir/AP Mið-Austurlönd Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Yfirvöld í Þýskalandi staðfestu í dag að þýska stúlkan, sem strauk að heiman árið 2016 til að ganga til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki, er fundin heil á húfi í Írak. Þetta kemur fram á vef CNN. Stúlkan heitir Linda Wenzel og er sextán ára. Hún á heima í bænum Pulsnitz nærri Dresden í Þýskalandi. Hún er ein af þeim fimm konum sem öryggissveit írakska hersins fann þegar herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl en forsætisráðherra Íraks lýsti yfir sigri á vígamönnum Íslamska ríkisins 10 júní.Heimabær Lindu, Pulsnitz sem er nærri Dresden í Þýskalandi.Vísir/GettyBúið er að flytja konurnar til Bagdad þar sem þær verða yfirheyrðar. Lorenz Haase, frá embætti Ríkissaksóknara í Dresden segir stúlkuna vera heila á húfi hvað líkamlega heilsu varðar, að því er hann kemst næst. Haase segist þó ekkert vita um andlegt ástand hennar. Óvíst er hvort Wenzel fái að snúa aftur til Þýskalands en hún þarf að svara til saka fyrir írökskum dómstólum. Ef sannað verður að hún sé meðlimur samtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki verður málinu vísað til Ríkissaksóknara í Þýskalandi. Foreldrar Lindu komust að því að dóttir þeirra væri horfin fyrir heilu ári síðan. Linda sjálf segist ekki þrá neitt frekar en að komast í burtu frá stríði, vopnum og hávaða.Linda fannst þegar írakski herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl.Vísir/AP
Mið-Austurlönd Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira