Sunna: Vonandi fæ ég titilbardaga á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 19:30 Sunna í búrinu í Kansas. mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“ MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Sjá meira
Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“
MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Sjá meira
Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15
Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00
Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00
Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09