Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2017 23:00 Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í Formúlu E. Vísir/Getty Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Vergne tók fram úr Sam Bird strax í ræsingunni og náði þar með öðru sæti. Hann átti svo meiri orku eftir undir lokin eða á 29. hring, þá tók hann dýfu á Felix Rosenqvist. Vergne gat svo varist tilraunum Rosenqvist til að reyna að næla í fyrsta sætið. Renault e.Dams liðið vann sinn þriðja titil í keppni bílasmiða í Formúlu E. Liðið hefur unnið alla titla bílasmiða í mótaröðinni. Aftar í goggunarröðinni kom di Grassi sem var með 18 stiga forskot á Sebastien Buemi fyrir keppnina. Di Grassi dugði að koma heim í sjöunda sæti í dag af því að Buemi náði ekki í nein stig í dag. Buemi ræsti 13. af stað en lenti í aftanákeyrslu í fyrstu beygju. Antonio Felix da Costa skall á Buemi. Liðið hans skipaði Buemi að koma inn á þjónustusvæðið eftir áreksturinn til að fjarlægja hlíf yfir dekkinu sem hafði losnað. Honum tókst þó að fjarlægja hana og fyrir misskilning fór hann inn á þjónustusvæðið. Eftir það var á brattan að sækja fyrir Buemi sem endaði í 11. sæti. Þrátt fyrir sex sigra og algera drottnun í upphafi tímabils, tókst Buemi ekki að sækja annan titil sinn. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Vergne tók fram úr Sam Bird strax í ræsingunni og náði þar með öðru sæti. Hann átti svo meiri orku eftir undir lokin eða á 29. hring, þá tók hann dýfu á Felix Rosenqvist. Vergne gat svo varist tilraunum Rosenqvist til að reyna að næla í fyrsta sætið. Renault e.Dams liðið vann sinn þriðja titil í keppni bílasmiða í Formúlu E. Liðið hefur unnið alla titla bílasmiða í mótaröðinni. Aftar í goggunarröðinni kom di Grassi sem var með 18 stiga forskot á Sebastien Buemi fyrir keppnina. Di Grassi dugði að koma heim í sjöunda sæti í dag af því að Buemi náði ekki í nein stig í dag. Buemi ræsti 13. af stað en lenti í aftanákeyrslu í fyrstu beygju. Antonio Felix da Costa skall á Buemi. Liðið hans skipaði Buemi að koma inn á þjónustusvæðið eftir áreksturinn til að fjarlægja hlíf yfir dekkinu sem hafði losnað. Honum tókst þó að fjarlægja hana og fyrir misskilning fór hann inn á þjónustusvæðið. Eftir það var á brattan að sækja fyrir Buemi sem endaði í 11. sæti. Þrátt fyrir sex sigra og algera drottnun í upphafi tímabils, tókst Buemi ekki að sækja annan titil sinn.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13
Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15