Ætla að bíða með skilnaðinn? Ritstjórn skrifar 9. ágúst 2017 21:00 Glamour/Getty Það ætlaði allt fara á hliðina í september í fyrra þegar stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu að þau væru að skilja. Aðdáendur voru í sorg í margar vikur (og eru jafnvel enn) enda eitt vinsælasta parið í Hollywood. Samkvæmt heimildum tímaritsins US Weekly er skilnaðurinn víst kominn á ís í bili og ætla þau Pitt og Jolie ekkert að ganga frá honum strax. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins þá ku Pitt vera búinn að taka sig saman í andlitinu, fara í meðferð og Jolie er ánægð með breytinguna hjá kappanum. En höfum í huga að heimildin fyrir þessu er slúðurblað og mikilvægt að taka með fyrirvara. Fyrir stuttu var Pitt einlægu viðtali við GQ þar sem hann talaði opinskátt um föðurhlutverkið og hvernig hann gæti orðið að betra foreldri. Þá viðurkenndi hann að skilnaðurinn hafi verið blaut tuska í andlitið. Þýðir þetta að Brangelina sé ekki búið spil? Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Það ætlaði allt fara á hliðina í september í fyrra þegar stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu að þau væru að skilja. Aðdáendur voru í sorg í margar vikur (og eru jafnvel enn) enda eitt vinsælasta parið í Hollywood. Samkvæmt heimildum tímaritsins US Weekly er skilnaðurinn víst kominn á ís í bili og ætla þau Pitt og Jolie ekkert að ganga frá honum strax. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins þá ku Pitt vera búinn að taka sig saman í andlitinu, fara í meðferð og Jolie er ánægð með breytinguna hjá kappanum. En höfum í huga að heimildin fyrir þessu er slúðurblað og mikilvægt að taka með fyrirvara. Fyrir stuttu var Pitt einlægu viðtali við GQ þar sem hann talaði opinskátt um föðurhlutverkið og hvernig hann gæti orðið að betra foreldri. Þá viðurkenndi hann að skilnaðurinn hafi verið blaut tuska í andlitið. Þýðir þetta að Brangelina sé ekki búið spil?
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour