Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour