Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour